Leita í fréttum mbl.is

Bleiku steinarnir

voru afhentir í gær af Feminístafélagi Íslands á Austurvelli og á Ísafirði til þingmanna Norð-Vestur kjördæmisins sem eingöngu eru karlmenn.  Þetta eru níu steinar og þar með níu karlar sem fengu hvatningaverðlaunin sem felst í aukinni umræðu og framkvæmdum í jafnréttismálum.

Til hamingju allir og leyfið okkur nú að heyra fljótlega frá ykkur um jafnréttismál!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 20.6.2007 kl. 22:57

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Þeir voru heimóttarlegir með steinana karlarnir, það verð ég að segja. GN

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.6.2007 kl. 23:13

3 identicon

Hugsa sér að til sé fólk sem fær ekki velgju yfir hugmyndinni um stofnun jafnréttisskóla. Það þarf sannarlega víkingslund til! Hrædd um að í þessu máli skorti mig hana og er því ómótt.

olof magnusson (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 00:17

4 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Það er nú gott Ólöf ef Jafréttisskóli getur velgt þér undir uggum!

Það er ein leiðin að ná til og vekja athygli manneskjunnar á þörfum mannkyns.

Jenný hvernig eiga þeir öðruvísi að vera, verst að Jón var ekki með!

Edda Agnarsdóttir, 21.6.2007 kl. 21:02

5 Smámynd: Guðrún Helgadóttir

Nú er Jón Bjarnason ekki kominn með bleikan stein í stíl við fjólubláu skyrtuna sína?

Guðrún Helgadóttir, 22.6.2007 kl. 13:41

6 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Guðrún: Ögmundur tók við steininum fyrir Jóns hönd. Jón var fjarverandi, ég veit ekki hvar, en kannski í fjólubláu skyrtunni!

Edda Agnarsdóttir, 22.6.2007 kl. 18:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband