Leita í fréttum mbl.is

Skáldsögur, leshringir skákmót og (sn)illingar á blogginu.

Hún Jóna er komin međ ţriđja hlutann af sögunni og ég get andađ léttar, hún er ekki alveg búin ađ fatta ađ ég er ekkert unglamb lengur og verđ ađ fara sofa á skikk tíma.

Leshringurinn sem Marta er búin stofna eđa nánast, lofar góđu og eru margir spennandi bókatitlar tilnefndir en fáir útvaldir.

Anna heitir kona sem semur ljóđ, teflir, (ekki bara viđ páfann), fer í river ravting eđa hvađ ţetta heitir og bullar. Hún er komin međ skákfélaga á blogginu!

Jenný bloggar i dag um frétt á mbl.is og vekur upp viđbrögđ hjá ýmsum snillingum og líka illingum.

Jenný er feministi og oft ţegar sérstaklega karlmönnum mislíkar bloggiđ hennar ađ ţá eiga ţeir ţađ til ađ klína á hana FEMINISTA stimpli svona eins og helvítis homminn ţinn viđ homma - já ţađ er oft grunnt á ţví. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég hef áhuga á ţessum leshring.  Elska leshringi.  Kynni mér ţađ nánar.

Jóna er frábćr rithöfundur og ég veit ađ ţess verđur ekki langt ađ bíđa ađ hún verđur til sölu (sko bćkurnar hennar vona ég muhahaha) í öll BETRI bókabúđum.

Anna er alveg stórskemmtilegur bloggari.

Ég er auđvitađ ćđisleg.  Segi svona.  Ég var eimitt ađ hugsa um ţađ Edda hvort umrćđan um ţvagleggsmáliđ hefđi veriđ tengd inn á feminisma ef ekki stćđi í höfundarboxinu ađ ég ađhylltist ţá pólitík.

Svo ertu bara frábćr sjálf

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.8.2007 kl. 13:39

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég hef ALDREI teflt viđ páfann !    Held samt ég myndi vinna hann.

Manni hlýnar um rćturnar ađ vera ţulin upp međ ekki ómerkari bloggurum en Mörtu, nýkrýndum sigurvegara í sögusamkeppni, Jónu snillingi... sem pottţétt verđur frćg mjög fljótlega fyrir bćkurnar sínar og Jenný, súperbloggara sem vermir alltaf topp 10 listann.

Ég verđ feimin.   

Anna Einarsdóttir, 21.8.2007 kl. 17:48

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

... og svo ertu ekki sem verst sjálf Edda

Marta B Helgadóttir, 21.8.2007 kl. 20:54

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ţađ er aldrei leiđinlegt ađ fá svona kynningu . Ţú ert nú meira krúttiđ Edda mín. Alltaf gaman ađ heimsćkja ţig, ţessar dömur hér ađ ofan og ótal ađra blogg-snillinga. 

Edda getur veriđ ađ viđ höfum ţekkst í fyrra lífi, fyrr í ţessu lífi eđa í öđru lífi?

Jóna Á. Gísladóttir, 21.8.2007 kl. 21:32

5 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Allar búnar ađ skila sér. Ţađ var nú gott.

Jenný mín ţú verđur ađ haska ţér í ađ senda henni Mörtu mail sem hefur veg og vanda á ţessum leshring. Jú ég er klár á ţví ađ kynningin á ţér í höfundarboxinu hefur áhrif á kommentin ţvagleggsmáliđ, ţađ eru karlmenn á blogginu sem eru í svona andfeminískum leik og ţefa upp alla feminísta.

Já Anna mín, ţetta er nú eitthvađ skrýtiđ međ páfann - en viđ tölum um ţađ í skákkeppninni.

Marta mín, ég bara man ekki hvort ég var búin ađ senda ţér hamingjuóskir međ 1. sćti - geri ţađ hér međ. Hlakka til leshringsins, get varla beđiđ.

Jóna króna, ertu farin ađ slappast í minninu? Manstu ekki eftir mér ţegar viđ vorum saman áriđ 1883 á leiđinni til New York?

Ég fékk blóđeitrun um borđ í póstferđaskipinu sem viđ fórum međ til Noregs og svo ţegar viđ fórum í stóra skipiđ varđ ég veik og ég minntist ţess ţá ađ hafa fengiđ sárskeinu á fótinn í skútunni á ryđgari járnlíningu stjórnborđsmegin. Ţú ćtlađir ađ verđa hjúkka og fékkst dágóđa ćfingu viđ hjúkrun, ađallega ađ hreinsa ígerđ og sáriđ - en ţađ dugđi ekki til engin fúkkalyf til á ţessum tíma og engin njólablöđ ađ fá úti á rúmsjó. Ég var jarđsett í kirkjugarđi á Manhattan og ég man alltaf eftir ţví ađ ţađ ţurfti ódýra kistu og hún var keypt af Kínverja sem seldi tágakistur - hún var mjög falleg. Ţú fórst ađ vinna á spítala dáldiđ norđarlega í Bandríkjunum, ég held ađ stađurinn heiti Ann Arbor, ţú vannst ţar í heilt ár og ţađan fórstu til Kanada í einhverja borg sem ég man ekki nafniđ á, ţar lćrđir ţú hjúkrun. Ţú barst auđvitađ annađ nafn ţá, ţađ var Olga ég man ekki hvers dóttir. Ég hét aftur á móti Ólöf Indriđadóttir og var kölluđ Lóa.

Edda Agnarsdóttir, 21.8.2007 kl. 23:36

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Lóa !  Ert ţetta virkilega ţú ? 

Anna Einarsdóttir, 21.8.2007 kl. 23:51

7 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Mikiđ afskaplega var ţetta skemmtileg saga Edda . Og ekki síst vegna ţess ađ mamma (sem dó 1973) hét Ólöf og var Indriđadóttir. Skemmtilegar ţessar tilviljanir ekki satt

Jóna Á. Gísladóttir, 22.8.2007 kl. 00:15

8 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Mér fannst Anna freeeeeeeeeeeekar fyndin núna

Jóna Á. Gísladóttir, 22.8.2007 kl. 00:16

9 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Jóna ertu ekki ađ ljúga eđa grínast ?

Edda Agnarsdóttir, 22.8.2007 kl. 12:20

10 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Já Anna hún er alltaf fyndin blessuđ manneskjan.

Edda Agnarsdóttir, 22.8.2007 kl. 12:21

11 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Mér er fúlasta alvara. Finnst ţér ţetta ekki sniđugt? Kom ţetta nafn til ţín frá skógarálfinum eđa...?

Jóna Á. Gísladóttir, 22.8.2007 kl. 13:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband