Leita í fréttum mbl.is

Ný tölva - jibbý!

'Ég er komin með nýja tölvu! Það var gleðistund í dag þegar framkvæmdastjóri Tölvuþjónustu Vesturlands hringdi í mig og sagði að ég gæti sótt aðra tölvu og nú er ég byrjuð að blogga í henni!

 

Ég er ekkert smá ánægð - þetta er gleðidagur og ég vona að ég eigi aldrei aftur eftir að lenda í svona leiðindum. Takk fyrir allt peppið kæru bloggvinir, ég er ekki að ljúga, það hjálpaði


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Til lukku með nýju tölvuna

Sunna Dóra Möller, 27.11.2007 kl. 18:08

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Takk Sunna - ég er ekki lent, ég er svo glöð með þetta.

Edda Agnarsdóttir, 27.11.2007 kl. 18:23

3 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Þetta hefur verið happadagur hjá  þér. Til hamingju með nýju tölvuna.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 27.11.2007 kl. 20:24

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Til hamingju dúllan mín

Las hann bloggið þitt?

Jenný Anna Baldursdóttir, 27.11.2007 kl. 21:09

5 Smámynd: Ingigerður Friðgeirsdóttir

Til hamingju með nýju tölvuna þína vonandi reynist hún betri en hin.

Ingigerður Friðgeirsdóttir, 27.11.2007 kl. 21:11

6 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Jenný, hann er reyndar bloggvinur minn - segi ekki meir!

Og takk fyrir innlitið öll og takk fyrir allt.

Edda Agnarsdóttir, 27.11.2007 kl. 23:25

7 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Til lukku með nýju tölvuna þína.

Marta B Helgadóttir, 27.11.2007 kl. 23:31

8 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Ja hérna. Mátt bloggsins skyldi enginn vanmeta

Halldór Egill Guðnason, 28.11.2007 kl. 01:28

9 identicon

Svona á þetta að vera - til lukku mín kæra

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 01:31

10 Smámynd: Páll Jóhannesson

Til lukku! þá er ekki til setunar boðið, koma svo....

Páll Jóhannesson, 28.11.2007 kl. 22:11

11 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Frábært! Hefði ekki mátt hugsa að þú hyrfir úr bloggheimum.  Til hamingju!

Ingibjörg Friðriksdóttir, 28.11.2007 kl. 22:20

12 identicon

til hamingju með nýju tölvuna. Finnurðu einhvern mun á því hvernig þú bloggar?

Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 23:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband