Leita í fréttum mbl.is

Bćkur, gjafir og barnabörnin.

Ein af bókunum sem ég fékk í jólagjöf er "Vestanvindur" Ólínar Ţorvarđardóttur, ég fékk reyndar tvćr og á eftir ađ skipta henni, fć mér líklegast ađra ljóđabók eftir konu.

Eitt af ljóđum Ólínar heitir "Áramót" og er svona:

Enn vaggar tíminn

nýfćddu ári

í fađmi sínum

 

viđ deyjandi glćđur

af bálför ţess liđna

horfa hvívođungsaugu

í myrkar sjónir

órćđrar fyrndar

 

Önnur ljóđ sem mér finnst góđ eru, Mćđi, Fóbía, Tilfinningalíf, Á sviđi, Jólanótt og Augu barns. Ég hef ekki náđ ađ lesa allt og svo ţarf ég líka ađ lesa aftur og aftur, ţađ er ţađ yndislega viđ ljóđabćkur.

Ég fékk málađa mynd í jólagjöf frá Magneu litlu ens og hálfs árs, mamma hennar og pabbi létu hana mála međ fingrunum á mörg karton í einu og svo voru ţćr klipptar niđur í ramma handa mörgum í fjölskyldunni.071215_10.45.50_magnea

IMG_3250

 

 

 

 

 

 

 

Hér eru myndir af Magneu ađ mála og svo afraksturinn komin í ramma og ég fékk ţessa ţriđju frá vinstri. Nú er Magnea ađ fara heim ađfaranótt nýársdags aftur til Kaupmannahafnar. Ég á eftir ađ sagna hennar mikiđ.

DSC01222

Ţarna eru Jón Geir og Edda (fjćr) tvíburar 4 ára og Ylfa Eir 6 ára hér fyrir framan búin ađ missa tvćr framtennur í efri góm. Hér busla ţau í pottinum hjá  ömmu Eddu og afa Bigga. Edda litla er veik heima hjá afa Hannesi í Garđabć og mamma hennar er ađ stíga upp úr veikindum. Ţau fara ekki fyrr en  5. janúar.

DSC01229


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Innlit og kvitt. Góđa áramótakveđjur.

Páll Jóhannesson, 30.12.2007 kl. 22:56

2 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Falleg ljóđ og enn fallegri börn.

Hafđu ţađ gott yfir áramótin, vonandi heilsar nýtt ár međ ljúfum blćstri. 

Ingibjörg Friđriksdóttir, 30.12.2007 kl. 23:13

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Svakalega góđ hugmynd, ađ láta barniđ mála svona.... mjög flott útkoma. 

Gleđiegt ár 2008, Edda og fjölskylda. 

Anna Einarsdóttir, 30.12.2007 kl. 23:33

4 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Greinilega listakona á ferđ, hún Magnea litla. Skemmtileg hugmynd ađ leyfa barninu ađ mála. Börn eru svo einlćg og leggja svo mikla alúđ í ţar sem ţau skapa. Ég veit ţú ert eftir ađ sakna hennar.

Gleđilegt ár. 

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 31.12.2007 kl. 11:00

5 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Vil bara óska ţér gleđilegs árs og ţakka fyrir skemmtileg bloggsamskipti á árinu.

Marta B Helgadóttir, 31.12.2007 kl. 11:04

6 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Kćra Edda.

Ég óska ţér og fjölskyldu ţinni gleđilegs árs og ţakka ţér kćrlega fyrir góđ og skemmtileg samskipti bćđi hér á blogginu og annarsstađar á liđnu ári.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 31.12.2007 kl. 14:45

7 identicon

Gleđilegt nýtt ár Edda. Ţakka kallatomm-áriđ sem er ađ líđa.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 31.12.2007 kl. 16:25

8 Smámynd: Brattur

... gleđilegt ár Edda til ţín og ţinna... takk fyrir góđ kynni á árinu...

Brattur, 31.12.2007 kl. 16:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband