Leita í fréttum mbl.is

Dimission í Fjölbrautaskóla Vesturlands.

l_1dc437e4ec94a5ce4393960a1a2a80dd

Þann 25. apríl s.l. var Kveðjuhátíð útskriftarnema hér á Akranesi. Það vakti mikla athygli hvað búningar nemanna voru glæsilegir.

Þema búninganna var Charleston tímabilið og höfðu nemendur pantað alla búninga frá Bandaríkjunum. Strákarnir allir í teinóttum jakkafötum, jakkarnir voru síðir,  með hatta og stelpurnar Í gulllituðum og svörtum kjólum ásamt höttum og munnstykkjum. Það var mikil hrifning yfir þeim glæsileika sem fylgdi þessari múnderingu sem var töluvert ólík þeim sem hefur verið í tísku undanfarin ár.

Hér eru tvær hópmyndir af krökkunum og útskriftin verður svo 21. maí n.k.

mynd_12[1]

IMG_1590

Hér er svo mynd af Alexöndru, lengst til hægri (tengdadóttur minni) og þremur vinum hennar, strákurinn er Gummi Ingi, ég veit ekki hvað stelpurnar heita.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Satt segirðu, þetta eru meiriháttar flottir búningar.

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 8.5.2008 kl. 21:28

2 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Glæsileg ungmenni í flottum búningum.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 8.5.2008 kl. 21:37

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Rosalega eru þau smart þessir krakkar. 

Ásdís Sigurðardóttir, 8.5.2008 kl. 23:34

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Flottir krakkar.  Maður þarf ekki að hafa áhyggjur af framtíðinni með þetta glæsilega fólk.

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.5.2008 kl. 23:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband