Leita í fréttum mbl.is

"Sannleikurinn er sagna bestur"

Mér sýnist þessi auglýsing sem  fylgir fréttinni vera tilvalið model fyrir ýmsar uppeldisstofnanir eins og leikskóla, skóla og ekki síst frístundaheimili þar sem mönnun í störf hafa gengið illa.

Foreldrar 6 ára stúlku segja frá því í dag í blöðunum hvernig stúlkan þeirra verður viðskila við skólafélagana af því að hún fær ekki pláss á frístundaheimili, þau líkja þessu við einelti í kerfinu.

Að einu leyti er ekki hægt að herma eftir og það er að greiða mannsæmandi laun!

En það getur þessi kona eða foreldrar á Manhattan. Ætli þessi kona hafi kynnst Óla Stefáns handboltamanni?

Þetta er akkúrat mergur málsins börn eru erfið í jákvæðum skilningi, þetta eru gullin okkar sem á að hlúa margfalt betur að.

Óli ætti að verða uppeldisfrömuður á fleiri vígstöðvum, miðla foreldrum hvernig vont getur orðið gott og gott getur orðið betra. Hugsa inn á við og hafa markmiðin eftir sannleikanum!


mbl.is „Börnin mín eru erfið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Frábær færsla.

Jenný Anna Baldursdóttir, 30.8.2008 kl. 11:49

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Takk fyrir Jenný mín - heyrðu mar verður bara upp með sér!

Edda Agnarsdóttir, 30.8.2008 kl. 12:34

3 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Sammála Jenný....frábær færsla

Sunna Dóra Möller, 30.8.2008 kl. 13:06

4 identicon

Takk, góð skrif, ertu þú bara ekki Óli inn við beinið?

Elma (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 14:44

5 Smámynd: Kolgrima

Flottur pistill Þessi auglýsing er alveg frábær, og Óli líka!

Kolgrima, 30.8.2008 kl. 18:28

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Góð Edda mín, takk fyrir þetta.

Ásdís Sigurðardóttir, 30.8.2008 kl. 22:38

7 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Takk fyrir þennan frábæra pistil !

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 31.8.2008 kl. 00:00

8 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Edda mín, takk fyrirpistilinn . Óli er góð fyrirmynd og mikill heimspekingur.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 31.8.2008 kl. 15:35

9 Smámynd: Tína

Góð færsla hjá þér Edda mín og skín þín hjartahlýja og umhyggja fyrir öðrum í gegn eins og endranær.

Eigðu ljúfa tíma framundan.

Tína, 1.9.2008 kl. 07:28

10 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Frábær pistill eins og venjulega. Það myndi breyta miklu ef fólk fengi almennileg laun fyrir að hugsa um börnin okkar. Ég þekki ungar stelpur sem elska að vinna á leikskóla en hafa ekki efni á því.

Helga Magnúsdóttir, 1.9.2008 kl. 18:42

11 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Takk og góða helgi.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 5.9.2008 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband