Leita í fréttum mbl.is
Embla

Spurningin er:

Skila styrkţegar styrkjum eftir ađ ţeir eru búnir ađ njóta ţeirra?

Er hćgt ađ láta peningana renna til hjálpar- eđa líknarstarfa?

Á ríkissjóđur ađ fá peningana?

Ekki get ég svarađ ţessum spurningum en eitt er víst ađ ekki mundi ég hika viđ ađ nota ţá frekar til uppbyggingu lands sem er hćgt ađ gera á ýmsa lundu og láta ógert ađ skila ţeim til ţrotabúa!

"Ásgerđur Jóna Flosadóttir, formađur Fjölskylduhjálpar Íslands skorar á Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstćđisflokksins, ađ láta 55 milljóna styrki frá FL Group og Landsbankanum renna til Fjölskylduhjálparinnar í stađ ţess ađ skila fjármununum til ţrotabúa fyrirtćkjanna."


mbl.is Styrkir stórfyrirtćkja til nauđstaddra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bjarni er ađ leita ađ syndaaflausn, gangi honum vel.

Ađ láta 55 milljónir renna til Fjölskylduhjálparinnar er ţađ minnsta sem Sjálfstćđisflokkurinn getur gert fyrir sinn mikla ţátt í ástandinu sem nú ríkir á Íslandi. 

Upphćđin ćtti ađ sjálfsögđu ađ vera 10 sinnum hćrri. 

Ţađ trúir ţví ekki nokkur landsmađur ađ ţetta séu einu rausnarlegu "styrkirnir" sem flokkurinn hefur ţegiđ í gegnum tíđina gegn fyrirgreiđslu

Sveinn Örn (IP-tala skráđ) 9.4.2009 kl. 14:14

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Yfirklór ađ ćtla ađ skila ţessu.

Gleđilega páska elsku Edda.

Jenný Anna Baldursdóttir, 9.4.2009 kl. 14:57

3 identicon

Ţetta eru peningar sem eiga ađ fara til baka ţađan sem ţeir komu enda óţefur af ţeim. En ríkisstjórnin ćtti ađ sjá sóma sinn ađ leggja góđa summu peninga td 55mil auka til fjölskylduhjálparinnar á tímum sem ţessum!

Nafnlaus (IP-tala skráđ) 9.4.2009 kl. 15:13

4 Smámynd: Hulda Elma Guđmundsdóttir

Ţađ eru örugglega mörg félaga- og hjálparsamtökin sem vilja fá ţessar milljónir í sitt starf og ţar er ţeim best komiđ. Ég verđ ađ segja eins og er ađ ég er ekkert hissa á ţessum greiđslum til Sjálfstćđisflokksins, er meira hissa á ađ ekki hafi veriđ upplýst hvar Framsóknarflokkurinn fékk alla sína peninga í vonlausar kosningabaráttur undanfarinna ára sem dugđu til ţess ađ halda flokknum á hćkjunum í skjóli sjallanna. En menn eru sjálfsagt ađ horfa mest til ţess tíma sem var rétt áđur en lög um fjárframlög til stjórnmálaflokka voru stađfest. En mikiđ andskoti er ég hrćdd um ađ ýmislegt misjafnt kćmi í ljós ef kafađ yrđi lengra - já hjá öllum flokkum.

Hulda Elma Guđmundsdóttir, 10.4.2009 kl. 09:43

5 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Ekki virđist ćtla ađ sjá fyrir endann á svínaríinu og subbuskapnum sem ríkt hefur í ţjóđfélaginu. Og halda svo menn ađ ţeir geti hreinsađ af sér óţverrann međ ţví ađ skila bara peningunum. Ţvílíkt rugl.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 10.4.2009 kl. 16:51

6 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Yfirklór yfir mútuţćgni.

Glrđilega páska! Easter Church 

Ingibjörg Friđriksdóttir, 11.4.2009 kl. 20:57

7 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Gleđilega páska kćra Edda - sjáumst í baráttunni

Njóttu hátíđanna.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 12.4.2009 kl. 11:41

8 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Takk fyrir innlitiđ öll sömul!

Edda Agnarsdóttir, 13.4.2009 kl. 13:19

9 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Ţađ eru nú ekki öll kurl komin til grafar ennţá. Gaman ađ vita hvađ kemur upp ţegar fariđ verđur ađ rannsaka betur.

Helga Magnúsdóttir, 16.4.2009 kl. 16:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband