Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008

Algjör draumur...

... er tónlistar- leik- og  danssýning sem Fjölbrautaskóli Vesturlands sýnir núna í Bíóhöllinni á Akranesi viđ mikla lukku bćjarbúa.

Sýningin er samansett af gömlum og frumsömdum slögurum og ýmislegt notađ úr gömlum vinsćlum söngleikja-  og dansabíómyndum. Efniviđurinn er frasakenndur í léttum dúr og tekst krökkunum vel upp, sérstaklega koma snarpir ţćttir til ađ koma hláturkirtlunum af stađ. 

Stjórnandi sýningarinnar er Gunnar Sturla Hervarsson sem hefur numiđ leikhúsmenntun í DK eftir kennarapróf og var međ reynslu úr skólastarfi međ leiklistaruppfćrslu fyrir ásamt ţví ađ hann tók virkan ţátt í félagslífi síns skóla ţegar hann var nemandi í sama skóla.

Flosi Ólafsson sá um og stjórnar tónlist, hann er vel ţekktur hér á Skaga fyrir margvíslegt starf ađ tónlist og er kennari viđ annan Grunnskólann.

Ađ dansţjálfun og stýringu komu tvćr eđal konur sem eru báđar dansarar og kennarar viđ Jazz Balletskóla Báru ţćr Sandra Ómarsdóttir og Ţórdís Schram. 

Sýning nr. 8 verđur á mánudaginn 10. mars kl. 19.00.

Hér eru nokkrar myndir úr sýningunni .

Algjör draumur - NFFA  Algjör draumur - NFFA

Á myndinni til vinstri eru Gyđa, Ţór (sonur minn), Alexandra (tengdadóttir mín og einn formönnum leiklistarklúbbsins) og Vera.

Á myndinni til hćgri eru frá vinstri ađ ofan Aron, Einar, Rakel og Harpa.

 Algjör draumur - NFFA  Algjör draumur - NFFA

Hér er Helga sem leikur, syngur og dansar ađalhlutverkiđ til vinstri

Til hćgri eru Agla, Sigrún Dóra og Marinó

 Algjör draumur - NFFA Algjör draumur - NFFA

Til vinstri Sonja, Birna Karen og Halldóra.

Til hćgri er auglýsingaplakatiđ međ Helgu í forgrunni, myndirnar tók Marella Steinsdóttir ljósmyndanemi. 

Í ţessari sýningu taka ţátt í kringum 60 manns og kraftaverki líkast hvernig krakkar vinna saman ađ svo viđamiklu verkefni. Ţví miđur er ţađ ađ sama skapi ekki eins vel metiđ innan skólans og annađ nám eđa mćtingar í skólann. Mér skilst ađ ţađ sé betur metiđ ađ vera í spurningarleiknum Gettu betur.

www.skessuhorn.is Hér má finna dóma um leikritiđ.


Baráttukveđjur og hamingjuóskir međ 8. mars.

Hér ćtla ég ađ benda á nokkrar krćkjur í tengslum viđ Alţjóđlegan baráttudag kvenna á Íslandi.

Sjálf hugmyndin ađ sérstökum barráttudegi kvenna fćddist viđ upphaf tuttugustu aldar á

átakatímum í kjölfar iđnvćđingar á vesturlöndum. Fólksfjölgun og stéttaátök fćddu af sér

róttćkar hugmyndir um bćtt kjör og víđa var barist fyrir kosningarétti kvenna. Ţađ var ţýsk

kvenréttindakona, Clara Zetkin, sem stakk upp á alţjóđlegum baráttudegi kvenna á ţingi

Alţjóđasambands sósíalískra kvenna, sem haldiđ var í Danmörku áriđ 1910. Ţar hittust um 130

konur frá 16 löndum og samţykktu ađ efna til alţjóđlegs baráttudags kvenna. Dagsetningin var

ekki fastsett, en ákveđiđ ađ velja sunnudag ţar sem ţađ var eini frídagur verkakvenna í ţá daga.

Dagsetningar voru ţví nokkuđ á reiki fyrstu árin en ţó ćtíđ í marsmánuđi. Fyrstu árin voru

baráttumál kvennadagsins kosningaréttur kvenna og samstađa verkakvenna.

Alţjóđlegur baráttudagur kvenna var fyrst haldinn hátíđlegur međal sósíalískra kvenna í

Danmörku, Ţýskalandi, Austurríki og Sviss ţann 19. mars áriđ 1911.

Meira hér á ţessari  krćkju frá MFÍK. http://www.mfik.is/8.%20mars/Um%208.%20mars.pdf

Hér kemur krćkja á UNIFEM

http://www.unifem.is/unifem/index.php?option=com_content&task=view&id=232&Itemid=96

Bleik orka á Akureyri ţann 8. mars:
http://www.jafnretti.is/jafnretti/?D10cID=ReadNews&ID=349

MFÍK og fleiri samtök ţann 8. mars í Tjarnarsal:
http://www.mfik.is/8.%20mars/8.%20mars%2008.pdf

Og síđast en ekki síst, kaupiđ nćlurnar af Zonta konum.

Kaupiđ rósanćlur af Zontakonum 7.-8. mars til stuđnings Stígamótum:
www.stigamot.is

 

Í lokin ćtla ég ađ senda ykkur persónlegar kveđjur í tilefni dagsins og senda ykkur myndir af fiđrildinu mínu.

 



                    Magnea Sindradóttir nákvćmlega 1 árs og 10 mánađa

 

 

 

 


Áframhald af Norđurljósablús

Eins ég sagđi í fćrslunni hér á undan var ég á Hornafirđi um helgina ađ borđa góđan mat og hlusta á blús. Seinna kvöldiđ mitt á Höfn fór ég fyrst heim til kunningjafólks ađ borđa grafnar gćsabringur međ melónu og sólberjahlaupi í forrétt og humar í ađalrétt međ rósapiparsósu og hrásalati og í eftirrétt var besta súkkulađikaka sem ég hef fengiđ međ ferskum jarđaberjum og ís. Ţetta er nú smá útúrdúr til ađ kitla bragđlaukana.

Úr matarbođinu gengum viđ upp á Hótel sex saman og hlustuđum á sćnsku sveitina Emil &The Ecstatics. Ţeiru voru á fyrstu blúshátíđinni fyrir tveimur árum og hrifust heimamenn og ađrir svo af ţeim ađ ákveđiđ var ađ fá ţá aftur. Emil Arvidsson sem er söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar hefur spilađ blús frá unga aldri, hann var í hljómsveit sem hét The Yong Guns  sem hann stofnađi og varđ töluvert vinsćl í Svíţjóđ og gáfu út tvćr plötur, sveitin flosnađi upp og ţá stofnađi Emil ţetta blúsband eđa Emil &The Ecstatics sem er eitt af topp blúsböndum í Sverige í dag. Ţeir hafa gefiđ út tvo eđa ţrjá diska og spila soulskotinn blús. Johann Bendriks spilar á hammond orgel, Tom Steffensen á trommur og Mats Hammerlöf á rafmagnsbassa. Ţeir eru ferskir og skemmtilegir eiginlega grallaralegir, náđu miklu stuđi upp og fantagóđir tónlistarmenn.

Ađ síđustu fór ég á Víkina og hlustađi á Johnny And The Rest. Íslensk hljómsveit međ ungum mönnum, samt yfir tvítugt. Í prógrammi er sagt ađ tónlist ţeirra sé alveg frá hreinum blús út í sćkadelíu (phsycadelic, progressive) og djassáhrif. Ţeir hafa m.a. unniđ tónlistarkeppni um plötusamning hjá Cod Music. Ég ţekki akkúrat ekkert til ţeirra en ţeir voru kröftugir og skemmtilegir međ of mikin hávađa fyrir mig enda spila ţeir eins og flestir ungir menn i hljómsveit međ mikilli greddu.

Ţessi helgi var ćvintýri og ekki laust viđ ađ mig langi aftur í ţetta ćvintýri. Ţađ er í ţađ minnsta óhćtt ađ mćla međ ferđ á Norđurljósablús - mikil upplifun.


NORĐURLJÓSABLÚS 2008

Ég var á Höfn í Hornafirđi um helgina á blúshátíđinni Norđurljósablús og skemmti mér konunglega. Ótrúlegt ađ svona lítill stađur eins og Höfn er skuli hafa fundiđ upp á ţessu og ţađ um miđjan vetur. Ţeir héldu hátíđina í ţriđja skiptiđ núna og buđu upp á tólf hljómsveitir.

Ég sá fjórar af ţessum tólf ein var ađ vísu farin af stađnum ţegar ég kom. Danska sveitinn Öernes Blues Band spilađi á Hótel Höfn á föstudagskvöldiđ og voru ţeir međ ţeim eldri af öllum spilurum eđa á mínum aldri. Ţeir hafa spilađ saman í 23 ár og voru rosalega góđir, mjög ţéttir og spiluđu músík sem er ekki ný á nálinni, svona eins og Jimmy Reed, Allman Brothers, Jimi Hendrix Freddie King og Robert Johnson. Undir ţeirra spilamennsku leiđ mér vel og fann fyrir nostalgíunni flćđandi.

Á eftir dönsku sveitinni kom íslenskt  band, Hulda Rós og Rökkrtríóiđ. Hulda hefur gullfallega rödd og ég hlustađi á hana taka ţrjú lög og svo dreif ég mig heim í háttinn.

Segi ykkur meira frá ţessu í kvöld - er ađ fara í leikfimi.

Get ţó bćtt ţví viđ ađ ADHD 800 spiluđu dagin áur en ég kom og voru ţrusugóđir, enda ekki viđ öđru ađ búast međ Davíđ Ţór Skagamann á hljómborđi, brćđurna Óskar og Ómar Guđjónssyni á saxa og gítar, og Magnús Tryggvason á trommur. Ţeir höfđu heimsótt skólanna um daginn og spilađ um kvöldiđ og gert mikla lukku. Ţeir voru víst meira jazzađri en blúsađir.


« Fyrri síđa

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband