Leita í fréttum mbl.is

Kvennahreyfing Samfylkingarinnar í dag. Allir velkomnir.

Konur í baráttuhug - Ársţing Kvennahreyfingarinnar

Ársţing Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar og opinn fundur undir yfirskriftinni "Konur í baráttuhug" fer fram á Hótel Loftleiđum nćstkomandi laugardag. Ţetta er annađ ársţing Kvennahreyfingarinnar. Hreyfingin hefur vaxiđ mjög í fjölda á undanförnum árum og er mikill hugur í međlimum hennar fyrir komandi Alţingiskosningar.  

Ársţingiđ hefst kl. 14.00, međ hefđbundnum ađalfundarstörfum; skýrslu stjórnar, kosningu og afgreiđslu ályktana.

Kl. 17.00 hefst opinn fundur undir yfirskriftinni Konur í baráttuhug. Framsögur flytja ţćr Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formađur Samfylkingarinnar, Katrín Júlíusdóttir alţingismađur og Helga Vala Helgadóttir laganemi og frambjóđandi.

Ţćr Ţórunn Sveinbjarnardóttir, Kristrún Heimisdóttir, Valgerđur B. Eggertsdóttir og Guđný Hrund Karlsdóttir munu ţar á eftir flytja örsögur úr baráttunni, úr eigin reynslubrunni.

Sigríđur Dögg Auđunsdóttir ritstjóri Króníkunnar, nýs vikurits, mun ađ síđustu flytja erindiđ "Kynlegir fjölmiđlar".

Blásiđ verđur til hátíđarkvöldverđar á Hótel Loftleiđum ađ lokinni dagskrá kl. 19.00

Afdráttarlausar áherslur Samfylkingarinnar

  • Skilyrđislaust jafnrétti karla og kvenna
  • Jafnréttismál verđi fćrđ undir forsćtisráđuneytiđ
  • Afnám launaleyndar og kynbundins launamunar
  • Jafnréttismiđađ nám í skólum landsins
  • Barátta gegn klámvćđingu og ofbeldi
  • Tafarlausar umbćtur í réttarkerfinu í ţágu fórnarlamba kynbundins ofbeldis

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Pétursson

Mér lýst vel á ţessar áherslur kvennahreyfingar Samfylkingarinnar í jafnréttis - og réttlćtismálum.Ţađ ţarf samstöđu og stöđugu baráttu til ađ ná til lands í ţessum málum.Ţetta á ekki síđur ađ vera baráttumál karla,foreldramál vegna barnanna okkar  og framtíđar lands og ţjóđar. 

Kristján Pétursson, 24.2.2007 kl. 22:39

2 Smámynd: Kristján Pétursson

Mér lýst vel á ţessar áherslur kvennahreyfingar Samfylkingarinnar í jafnréttis - og réttlćtismálum.Ţađ ţarf samstöđu og stöđuga baráttu til ađ ná til lands í ţessum málum.Ţetta á ekki síđur ađ vera baráttumál karla,foreldramál vegna barnanna okkar  og framtíđar lands og ţjóđar. 

Kristján Pétursson, 24.2.2007 kl. 22:39

3 Smámynd: Kristján Pétursson

 

Kristján Pétursson, 24.2.2007 kl. 22:40

4 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ţetta var svona stemmning eins og á landsleik, allir standa saman, hvetja, hrósa hrópa og klappa! Gat ekki veriđ betra - ţakka ţér fyrir Ćgir. 

Ég heyrđi sagt  eftir fundinn, ađ nokkrir af karlmönnunum sem komu frá ungliđahreyfingunni hafi veriđ undrandi á ţví hvađ ţetta gekk smurt og skemmtilega fyrir sig án hefđbundinnar fundarskapa, og höfđu á orđ ađ gaman vćri ađ hafa svona fund í ţeirra röđum.

Edda Agnarsdóttir, 24.2.2007 kl. 23:05

5 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Já. Ţetta var opin fundur kl. 17.

Edda Agnarsdóttir, 25.2.2007 kl. 10:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband