Leita í fréttum mbl.is

Amager

Ég kem heim á morgun og er búin að vera nær eingöngu hér á Amager. Ég gekk í dag út í Holmen og ætlaði að ganga í gegn um Christaniu en þar var okkur snúið við vegna uppþotsins í dag og gekk ég veginn í staðinn. Eftir að hafa erindað þar fór ég með siglandi strætó eða strætóferju að Knippelsbro, það hef ég ekki gert áður og mæli með því. Í kvöld var ég að passa barnabarnið meðan að mamman fór að horfa á pabbann leika. Tíminn er fljótur að líða og heimferðin er kl. 14 að dönskum tíma á morgun.

Sjáumst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég bjó einu sinni við Christianshavn, þe er torgið í námsmannaíbúðunum Sofiegården.  Þar sem áður voru heimkynni hippa og útigansmanna.  Fæ nostalgiukast þegar þú skrifar um Amager.

Jenný Anna Baldursdóttir, 15.5.2007 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband