Leita í fréttum mbl.is

Námskeiđ í nýsköpun barna og ţrívíddarhönnun

Var ađ koma af námskeiđi í ţrívíddarhönnun og nýsköpun fyrir nemendur í grunnskóla (og alla) međ forritinu Prodesktop. Var námskeiđinu í allan dag og í gćr frá 15 - 19.

Námskeiđiđ gekk m.a. út á ţađ ađ finna ţarfir á  vandamálum og vinna ađ tćknilegri lausn ţess. Ţetta er bćđi hluti af mínu starfi og áhugamáli,  skapandi vinna međ börnum og hugmyndavinna. Ţótt ég hafi kennt núna á annan vetur heimilisfrćđi ađ ţá gefst ţar tćkifćri til ađ láta krakka vinna skapandi eins og t.d. ađ rétta ţeim eitthvert hráefni sem ţau vinna máltíđ úr. Ţetta reyndi ég síđasta vetur međ góđum árangri.

Annars er ég myndmenntakennari og kenni ađeins tveimur bekkjum í vetur myndmennt. Ţau eru ţví miđur of ung til ađ byrja á ţessu verkefni sem ég var á námskeiđi í en ýmsar hugmyndir ţjóta nú fram hjá litlu nemendum okkar sem hćgt er ađ grípa ef kennarar eru međ hugann viđ ţađ.

Ég hlustađi á innlegg í ţćttinum Stjörnukíki í gćr á Rás 1 um skóla sem stofnađur var 1993  af arkitektum og myndlistarfólki  í Helsingi Finnlandi. Skólinn heitir Arki (veit ekki hvort ţetta er rétt skrifađ) og hefur einn af stofnendum skólans Pila Meskanen veriđ hér á landi og haldiđ fyrirlestur í tengslum viđ sýningu á byggingarlist á Kjarvalsstöđum. Fyrirlestur hennar hét "Nám og leikur" ţar sem byggingarlist og manngert umhverfi eru ađalviđfangsefni nemendanna og segir hún ađ börn hafi mikinn áhuga á byggingarlist og meira segja djúpstćđan.

Skólinn er fyrir börn frá aldrinum 3 - 17 og í náminu er fléttađ saman sögu, trúabragđafrćđi, stćrđfrćđi og myndlist.  Leikur og ímyndunarafl,  skapa gegnum leikinn og  tilraunamennsku sem  er m.a byggt á kenningum Reggio Emilia. Markmiđ skólans eru ađ nemendur fá ađ kynnast sinni eigin arfleifđ og byggingalist. Skólinn er meira á heimspekilegu nótunum og ţar hefur enginn rangt eđa rétt fyrir sér og vinnur ekki út frá ţeim niđurstöđum ţar sem skólar kanna rétt og röng svör. Hćgt er ađ hlusta á ţetta innlegg hér:

http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4358780


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Guđ sé lof ađ ţađ sé fariđ ađ örva sköpunargleđi barna og öll námskeiđ og innlegg eru til góđa. Viđ höfum útskrifađ of mikiđ af stađreyndastúdentum. Finnarnir eru "ljósár" á undan okkur í skólastefnu. Takk f. innleggiđ Edda.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 17.11.2007 kl. 19:27

2 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Takk fyrir ţetta innlegg

Ingibjörg Friđriksdóttir, 17.11.2007 kl. 19:46

3 identicon

Athyglisvert, grunnskólinn er orđinn svo mikiđ fjölbreyttari en hann var ţegar ég var í grunnskóla, enda eru svona 100 ár síđan ég var í skólaég sé í gegn um nám dóttur minnar sem er í 3ja bekk, hvađ ţetta hefur breyst.  Henni finnst alltaf svo gaman og spennandi í skólanum. En ţetta er rosalega sniđugt. Ţrívídd, nýsköpun, forrit, ţetta er spennandi, vona ađ einhver frá Blönduósskóla hafi veriđ ţarna.

alva (IP-tala skráđ) 17.11.2007 kl. 19:56

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Takk fyrir ţennan frábćra pistil.  Ţađ er svo mikiđ ađ gerast í menntununarmálum barna, amk í löndunum í kringum okkur.

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.11.2007 kl. 23:12

5 identicon

Mikiđ hlýtur ađ hafa veriđ gaman hjá ţér ađ kynnast öllum ţessu nýju hlutum.  Ég er svo heppin ađ tvćr samstarfskonur mínar eru afskaplega vel ađ sér um allt sem lýtur ađ Reggio Emilia. Ef ég ćtti barn á leikskólaaldri myndi ég vilja ađ ţađ fengi ađ vera í leikskóla byggđum á ţeirri hugmyndafrćđi.  

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 18.11.2007 kl. 00:13

6 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ann, eg er hćstánćgđ međ ţetta námskeiđ sem ég var á og minnti mig á ţćr góđu stundir sem ég átti viđ kennslu í 7 ár samfleytt međ sömu nemendur og margt af ţví sem ég vann međ ţeim var í anda Reggio Emilia enda féll ég fyrir kenningum hans á námsárum mínum í DK.

Gunnar , - frábćrt ađ heyra ţetta, ţetta hefur örugglega veriđ systir ţín Svanborg sem kenndi mér í gćr, ţađ eru ekki margir ađ doktera um ţessi mál og svo var Gísli Ţorsteinsson međ henni og hann er líka doktorsnemi.

Jenný, skólinn í Finnlandi sem ég skrifađi um er alfariđ einkaskólo og nem. koma bara einu sinni í viku eftir sitt hefđbundna skólanám. Vinsćldir skólans frá byrjun hafa veriđ geysi miklar eđa úr 20 fyrsta áriđ upp í 800 núna.

Alva ţađ er yndislegt ađ heyra ađ dóttur ţinni finnist gaman í skólanum ţvći ţađ eru alls ekki öllum börnum sem finnst ţađ.

Takk sömuleiđis fyrir innlitiđ Ingibjörg mín.

Gísli, Finnarnir hafa gert margt gott en hins vegar runnu á mig tvćr grímur eftir ađ ég hlustađi á Hafstein Karlsson skólastjóra lýsa ţví í útvarpsviđtali hvernig hann upplifđi skóla og kennslu í Finnlandi  sem var ná ţá leiđ m.a. ađ í kennslustundunum hjá ţeim sá hann aldrei nemanda međ sérţarfir eđa frávik! Ţá fór mađur ađ hugsa um allar fínu tölurnar sem koma frá Finnlandi og hvernig ţeir ţjóna ţessum nemendum. Hafsteinn hefur veriđ gestanemandi viđ Háskólann í Finnlandi og er ađ vinna ađ meistararitgerđ sinni um saman burđ á okkar skólum og finnskum.

Edda Agnarsdóttir, 18.11.2007 kl. 01:28

7 identicon

Mig grunar ađ nemendur og frávik heyri sögunni til hér á landi. Ţađ stefnir í svokallađ einstaklingsmiđađ nám og ţar eru viđmiđ önnur hvađ svo sem álit manna sé á ţví.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 18.11.2007 kl. 21:18

8 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Innlitskvitt.  Flottur pistill. Börn er svo snemma svo móttćkileg,mér hefur alltaf fundist Íslendingar byrja of seint međ alls kyns nám. 

Ásdís Sigurđardóttir, 18.11.2007 kl. 22:55

9 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Ţetta hljómar mjög spennandi! Takk fyrir pistilinn, mér finnst ţetta mjög áhugavert !

Sunna Dóra Möller, 19.11.2007 kl. 16:43

10 identicon

Kćrar ţakkir Edda fyrir innleggiđ um nýsköpunar námskeiđiđ. Ţađ er jafn gaman ađ kenna áhugasömum kennurum og krökkum sem manni tekst ađ "kveikja í" sköpunargleđi og löngun til ađ lćra meira.

Ég ćtla ađ smella hér inn slóđ á bloggiđ okkar í Félagi íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöđlamennt http://fiknf.blog.is/blog/fiknf/ og annarri međ grein um nýsköpunarkennslu í grunnskóla ef einhverjir hafa áhuga á ađ kynna sér meira http://netla.khi.is/greinar/2004/002/prent/index.htm

Svanborg

Svanborg R. Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 19.11.2007 kl. 19:19

11 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Lét verđa ađ ţví ađ hlusta á pistilinn á linknum.  Vildi óska ađ hćgt vćri ađ taka piltana sem stunda veggjakrot og kenna ţeim, hvernig hćgt er ađ gera listaverk međ spraybrúsanum.  Kannski ţeir létu krassiđ ţá vera.  Ţví miđur er ţó nokkuđ um ţađ í mínu hverfi ađ krotađ og krassađ sé á skóla og verslunarbyggingar, svo er ţeir einnig farnir ađ ráđast á tréverk, skjólgirđingar og fl.

Ingibjörg Friđriksdóttir, 19.11.2007 kl. 20:45

12 Smámynd: Páll Jóhannesson

Innlit og kvitt.

Páll Jóhannesson, 19.11.2007 kl. 22:54

13 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Ég ćtla ađ segja eins og Páll.

Innlit og kvitt

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 20.11.2007 kl. 11:24

14 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Takk fyrir pistilinn Edda. Ţetta hefur veriđ fróđlegt og lćrdómsríkt námskeiđ. Ég er nú svoleiđis gerđ ađ ég hef áhuga fyrir ađ frćđast og lćra og tel engan of gamlan til ţess.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 20.11.2007 kl. 12:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband