Leita í fréttum mbl.is

Þeir sem vilja Hillary Clinton á forsetastól í BNA

koma með allt sem þeir vita um stöðuna í BNA frá vinum og vandamönnum og fréttamiðlum þar í landi sem fylgst er með.

Mér finnst nauðsynlegt að þeir bloggarar sem styðja kjör Clintons þjappi sér saman og leggi sitt til málanna til að hafa svolitla stemmningu yfir þessu.

Koma svo, allir stuðningsmenn - enganiðurrifsmenn eða úrtölufólk, takk fyrir.Cool


mbl.is Skoðanakannanir staðfesta breytta stöðu McCains og Clinton
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolgrima

Ég hef held ég aldrei haldið eins mikið með neinum frambjóðanda í forkosningum í Bandaríkjunum, eins og ég held með Hillary Clinton núna. Hún er sú sem ég vil sjá næst í Hvíta húsinu.

Kolgrima, 13.1.2008 kl. 16:56

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Fullkomlega orðað hjá Kolgrímu. Ekki hægt að segja hug minn betur.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 13.1.2008 kl. 18:15

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

 Republican Vs. Democrat Er að ígrunda málið, hjá mér stendur valið á milli Obama og Hillary

Ásdís Sigurðardóttir, 13.1.2008 kl. 18:17

4 Smámynd: Ingigerður Friðgeirsdóttir

Áfram Hillary

Ingigerður Friðgeirsdóttir, 13.1.2008 kl. 18:25

5 identicon

Ég held að ég sé búin að skrifa þrjár fræslur á bloggið mitt um það hvað Hillary Clinton verði frábær forseti ef hún tekur þetta. Mér finnst vel til fundið að búa til stemmningu í kringum frambjóðendavalið

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 13.1.2008 kl. 20:52

6 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Já það verður sko fjör í næsta skiptið - það fer sko ekki á milli mála Dúa!

Anna getum við ekki farið af stað með látum?

Ingigerður, góður!

Ásdís þú ert algjör spessi í þessu myndaflóði - skondið!

Anna og Kolgríma, nú er sko komið að okkur að taka þátt, draumurinn er til staðar hjá mér frá því ég var lítil stelpa og fylgdist með forsetum BNA og vildi oft að konurnar þeirra væru frekar forsetar!

Edda Agnarsdóttir, 13.1.2008 kl. 23:42

7 Smámynd: Heiða  Þórðar

púffí púff....ætla að sofa á þessu...

Heiða Þórðar, 14.1.2008 kl. 00:24

8 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Ekki nokkur spurning.

Klobba Klinton hefur allt sem þarf

Hvíta húsið þekkir,

Þurfum ekki karlskarf,

sem þegna sína blekkir,

Oft á tíðum hefur hún

háttað ein á kvöldin.

Klinti gamli út á tún,

eftir að hann missti völdin.

Fyrirgefið afsakið bullið í mér, ég vona svo sannarlega að Hilary verði næsti forseti Bandaríkjanna, því að ég er viss um að konur eru betri en menn.

Áfram Hilary! 

                                   

Ingibjörg Friðriksdóttir, 14.1.2008 kl. 09:44

9 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég styð Hillary, meira get ég víst ekki gert, því miður, nema að leggjast á bæn, ameríska bæn.

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.1.2008 kl. 15:55

10 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Dúa vertu ekki að kenna mér um eitthvað aulinn þinn

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.1.2008 kl. 15:56

11 Smámynd: Kolgrima

Eigum við að fara að skrifa á ensku og hvetja amerískar konur til dáða?

Kolgrima, 14.1.2008 kl. 17:14

12 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Kolgríma, kannski við gerum það!

Hvernig er amerísk bæn Jenný?

KLOBBA hvað? Ingibjörg þó!

Jæja Heiða ertu ekki vöknuð?

Edda Agnarsdóttir, 14.1.2008 kl. 20:18

13 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Ég sagði nú bara svona, ekki til að móðga neinn,

Bróðir minn býr í Ameríku og uppnefnir alla.  Klobba er ekkert verra en hvað  annað, eða hvað?

Ingibjörg Friðriksdóttir, 14.1.2008 kl. 21:42

14 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Hillary já takk

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 15.1.2008 kl. 12:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband