Leita í fréttum mbl.is

Brekkubćjarskóli á Akranesi

Í skólanum mínum er alltaf eitthvađ skemmtilegt og jákvćtt ađ gerast. Um daginn vann ein stúlka í 4. bekk ađeins 9 ára til verđlauna i ljóđasamkeppni  og birti ég fréttina af heimasíđunni okkar hér. Einnig birti ég tvćr örsögur eftir litla hnátu  sem er ađeins 8 ára. 

 

  

Ljóđ unga fólksins

Undanfarin ár hafa almenningsbókasöfn í landinu stađiđ fyrir ljóđasamkeppni međal barna 9-12 ára og 13-16 ára. Veittar eru viđurkenningar fyrir 3 ljóđ í hvorum flokki auk ţess sem gefin er út ljóđabók međ úrvali ljóđa úr keppninni. Nemendur Brekkubćjarskóla hafa veriđ duglegir ađ senda inn ljóđ í keppnina og hafa oft átt fulltrúa í verđlaunasćti og í ljóđabókinni.

indiana

 

 



Áriđ 2008 er ţađ Indiana Nicole Taroni í 4. EH sem fćr viđurkenningu fyrir ljóđ sitt í flokki nemenda 9-12 ára. Verđur ljóđ hennar jafnframt birt í ljóđabókinni og vonandi verđa fleiri nemendur skólans ţess heiđurs ađnjótandi. 

Ljóđ Indiönu:

Ţú ert minn dagur,

ţú ert mín nótt,

ţú átt mitt hjarta sem hamast ótt,

ţú ert lífiđ í ćđum mér,

mitt litla hjarta fel ég ţér,

ţví aldrei máttu gleyma mér. 

  

Sesselja Dögg Sesseljudóttir er ung námsmey í 3ja bekk sem hefur ánćgju af ţví ađ setja saman smásögur - eđa eigum viđ ađ segja örsögur. Hér leyfum viđ okkur ađ birta tvö ágćtis dćmi:

Hvolpurinn
Einu sinni var stelpa sem var úti ađ leika sér viđ vini sína og hana langađi ađ fá hvolp. Mamma hennar var ađ fara út í búđ ađ kaupa hvolp. Bć 
Stelpan 
Einu sinni var stelpa sem var ađ dansa viđ músikina sína og hún ćfđi á  bassa og fiđlu og hún sá mús og tók hana inn til sín og ćfđi núna út af ţví hún var ađ fara á tónleika og hún varđ ađ taka músina međ sér og hún fór og hún spilađi og spilađi  á fiđluna. Teh end, bć

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Svo sćtt.  Takk fyrir mig.

Jenný Anna Baldursdóttir, 5.5.2008 kl. 14:25

2 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

FALLEGT!  Til hamingju Edda međ nemendur í Brekkubćjarskóla!  Ţetta sýnir ađ ţau hafa góđan kennara. - Svo má örva ţau, enn meir, međ ţví ađ fá ljóđin lesin á hátíđis og tyllidögum, - s.s. 1 .maí baráttuljóđ - Sumardaginn fyrsta, vor og sumarljóđ, - 0g lýđveldishátíđađarljóđ á 17. júní. - Fjallkonan mundi ţá lesa fyrst ljóđ barnsins - eđa bara eingöngu, eftir börnin.  - Ţađ mundi ég gera ef ég vćri fjallkona. 

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 5.5.2008 kl. 15:00

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Alveg frábćrt og ljóđiđ yndislegt, börn eru sko besta fólk og rúmlega ţađ.. Kveđja og smá rukk rukk.

Ásdís Sigurđardóttir, 5.5.2008 kl. 16:06

4 Smámynd: Páll Jóhannesson

,,í skólanum, í skólanum er skemmtilegt ađ vera....." gaman ađ ţessu.

Páll Jóhannesson, 5.5.2008 kl. 21:07

5 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Tek undir međ hinum. Takk fyrir ađ deila ţessu međ okkur.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 5.5.2008 kl. 21:55

6 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Takk fyrir innlitiđ elskurnar. Ţađ er svo gaman af börnum, ţau eru svo mikil krútt og svo skapandi!

Edda Agnarsdóttir, 5.5.2008 kl. 22:01

7 Smámynd: Rósa Harđardóttir

Já ţetta er frábćrt.  Gott ađ vekja athygli á ţví sem gott er.  Ţađ ţarf ađ hlúa vel ađ skapandi hugsun og starfi í skólum, ţađ á til ađ gleymast.

Rósa Harđardóttir, 5.5.2008 kl. 22:23

8 identicon

Flott..kv gb

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 5.5.2008 kl. 22:49

9 Smámynd: Brynja skordal

Ćđislegt gaman ađ lesa hafđu ljúfa viku Elskuleg

Brynja skordal, 6.5.2008 kl. 11:48

10 Smámynd: Björg K. Sigurđardóttir

Gott hjá ţér ađ vekja athygli á ţví jákvćđa sem krakkarnir eru ađ sinna. Fleiri mćttu taka ţig til fyrirmyndir í ţví.

Björg K. Sigurđardóttir, 7.5.2008 kl. 00:01

11 Smámynd: Kolgrima

Krakkar eru upp til hópa frábćrir! Takk fyrir ţetta

Kolgrima, 7.5.2008 kl. 06:52

12 identicon

Gaman ađ lesa ţetta . Takk fyrir mig

Guđrún Arna Möller (IP-tala skráđ) 7.5.2008 kl. 14:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband