Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Vfflur

2 1/2 dl hveiti ea heilhveiti

1 msk sykur

1/4 tsk salt

3/4 tsk sdaduft (matarsdi)

2 1/2 - 3 1/2 dl srmjlk

3 mskmatarola

1 egg

Mldu urrefnin og blandau saman skl. Hrru srmjlkinni, olunni og egginusaman vi.

Bakau vfflurnar ljsbrnar vel heitu vfflujrni.

essar Vfflur eru mjg gar, passi bara a hrra deig aldrei of lengi saman, vill deigi vera of seigt stundum. Sumum finnst lka gott a bta kak t vffludeigi til a breyta aeins um bragog tlit. er hgt a setja hlfan dl af kak og hafa rugglega rj og hlfan af srmjlk. Stundum arf a ynna deigi me sm tilfinningu, a sem passar best hverju vfflujrni.

Veri ykkur a gu.


Sumarbrau

6 dl hveiti

1dl heilhveiti

1 dl hveitikl

3 tsklyftiduft

1/2tsk salt

2 tsk sykur

3 dl mjlk

Kveiki ofni 175 grur. Mli urrefnin skl. Helli mjlkinni saman vi og hrri me sleif. Stji deigi bori og hnoi ar til a er samfellt. Setji braudeigi tv ltil smur kkuform. Baki 30 mntur.

Veri ykkur a gu.

etta er lyftiduftsbrau sem fimmtu bekkingar eru a baka essa daganna hj mr.


Annar Pskum

essu heimili hefur veri miki kjt bostlum yfir htarnar. Fyrst var einiberja kryddlegi lambalri Skrdag, klfakjt Fstudaginn langa og loks fyllt lambalri Pskadag me vxtum, dlu og grosti. Allt of miki kjt fyrir minn smekk. N er etta bi svona formlega og einhverjir afgangar til a narta .Sick

dag fer g fyrstu fermingarveisluna, a er Ptur Karlsson sem er a fermast dag kl. 14 Seljakirkju Breiholti. Matarveisla verur svo seinnipartinn safnaarheimili Kpavogskirkju. Ptur er ljshrur vkingur me krullur, hvaxinn, myndarlegur og famar mann alltaf egar vi hittumst.

Til hamingju me daginn Ptur minn!Wizard

g er hins vegar dlti hugsi yfir eirri stareynd a str geysar innan tlendingahpa hr slandi. Hafi heyrt a hr Skaga fyrirfinnst ofbeldisstring v hvernig Plverjar eiga a haga sr. M.a. snst etta um a a fundski og afbri brst t egar einum gengur vel samflaginu fram yfir ara. Sumir halda v fram a eir hafi teki erjur me sr hinga til landsins a heiman vegna bsetu Plland og tternis. etta virist vera mafskt og trlegt ef satt er a til eru dmi ess a ef einum gengur vel vinnu og samflagslega, verur hinn sami a segja upp v etta er gnun vi samflag Plverja.

g vinkonu sem vinnur me mrgum Plverjum, eir hafa veri hr mrg r og eiga snar bir hr og eru fyrirmyndarstarfskraftur, eins og hn segir trlega duglegir. essi sama vinkona mn hefur lka haft plska konu sem tekur til heima hj henni tvisvar mnui og svo hefur hn stundum astoa kerfismlum. annig a hn ekkir stran hp af eim nokku vel. En hn segir jafnframt a breytingingin samrum flks hafi breyst miki, mikil hrsla, pirringur og hatur gangi.

etta er flki ml ogspurning hvernig samflagi ea yfirvald getur komi inn til varnar og astoar svona innbyris erjum. arna er um lf og daua a tefla, a er lfltshtanir.

a er lka anna ml sem g er hugsi yfir, a eru glpahringir austur Evrpu sem senda buradr og nota allar leiir til a koma eiturlyfjum til landsins, stan? J hsta gangver eiturlyfjum er hr slandi Evrpu.

Ekki mjg pskalegt, en v miur ofbeldi hefur geisa eins um str hafi veri a ra um pskanna.


Gullskrnir mnir vera bara teknir og af me hvtum hnskum...

blogskr
enda 18 karata gullhun eim og lakkleur hl og t!Tounge
N er g bin a setja gullskna neti Jenn og Krumma. Hva segi i ? hanskamjkir me dempurum botni a innan! hahahahLoL

Pskadagur

Mlshttur minn r litla egginu fr Na Srusi er: "Svo m gu venjast a galaust yki"

Mr finnst a vera pskar a lesa mlshtti r eggjunum en eggi lt g vera og piltarnir heimilinu f v meira a maula.

gr fr g sptalann til pabba, hann var reyttara lagi gr og dvaldi rminu meira og minna gr. Samt var hann ktur eins og oftast a sj okkur. Alexandra og Fylkir voru me mr og hann var ktur a sj okkur ll. En a er erfira og erfiara a horfa pabbaminn essu sigkomulagi. Hann var plstraur lmuu hendinni hafi fest hana hjlastlnum og var me sr handarbakinu og fyrir nokkru helti hann sjheitu kaffi lamaa ftinn og brann dldi en hann finnur ekki fyrir og ess vegna er oft erfitt a tta sig essu.

Pabbi er samt rulaus og hefur gert sig skiljanlegri me hljum sem eru farin a skiljast sem kvein or.

En g fr lka Kringluna og keypti mr gullsk og g er alsl me skna. Jenn, ttir bara a vita og sj!Whistling

fstudaginn voru Inga og Helgi hj mr mat en gistu ekki og komu ekki me Vask - Helgi urfti nttla a mta vinnu morguninn eftir, hann er ekki framkvmdastjri fyrir ekki neitt!

Heia mn var hrna lka og g Inga og Heia skelltum okkur pottinn myrkrinu og stillunni me kertaljs og alles. a var yndislegt. g held a Inga tli a kaupa hs vi hliina mr!

Svo kemur Jenn kannski lka?Undecided verur fjr, j afhverju ekki? a tti a vera sollis a eir sem eru komnir yfir fimmtugt of ekkjast eiga bara a kaupa sr eina gtu, ha hva finnst ykkur?

Mannurinn minn fkk mlshtt r Njlssgu, sem er svona: "Fr bregur hinu betra ef hann veit hinu verra"

ekki ekki ennan mlshtt og langar a vita skringuna

Gleilega pska ll elskurnar.


Fstudagurinn langi.

N skn slin ti og veri er sknandi fallegt hr hj mr t um gluggann. g er bin a troa mig morgunmatnum og er a drekka kaffi mitt fyrir framan tlvuna.

a gekk ekki fallalaust a baka kransakkuna gr. egar g og Steinar frndi minn vorum a taka t tv sustu hringaforminn r ofninum rann anna t af grindinni og "splass" beint hvolf glfi og allt ntt!

En a verur bara laga, fall er fararheill eins og ar stendur. Mamma hans bakai hins vegar drindis marenstertur me svampbotni sem tkst fyrna vel - allt skffustr. Steinar frndi minn er mega krtt og rosalega gur vi mmmu sna enda er hann litla barni hennar. Hann er ekki me neina unglingaveiki samskiptum vi hana, bara hlr og elskulegur og svo yndislega fallegt a sj hva au eru tengd.

Frumburur minn hn Heia, kom grkvldi og borai me okkur, hn var a koma r langri vinnutrn, a var gott a f hana og hn er hr enn.Pabbi hennar er a vera sextugur og a vefst skaplega fyrir brnunum hans af fyrra hjnabandi hva a gefa pabba afmlisgjf! Ef einhver er me gar hugmyndir af afmlisgjf fyri sextugan karl, eru r vel egnar. Gjfin verur fr fimm brnum hans og tveimur stjpbrnum.

N um stundir er hugurinn ti Sverige og DK hj barnabrnunum. Var a tala vi dttur mna Norsesund Svj og ar er snjr yfir llu, fyrir nokkrum dgum var svo hltt a au voru ti a grilla fyrsta vorgrilli. Ekki hef g heyrt fr Sindra mnum Englandsvej Amager, en hann er me tengdaforeldra sna og mgkonu heimskn og n hltur Magnea a vera kt me mmu Sign, afa Pli og Veru frnku.

a ervont egar berast voafrttir fr Kaupmannahfn og a Amager. grmorgun var ungur piltur 16 ra drepinn, hann var a bera t bl, tilefnislaust og blkunnugir drengir, rr a tlu stga t r bl og berja hann til daua me kylfu. essi gata er svo til nsta gata vi Bremensgade ar sem Sindri og Alds bjuggu fyrir akkrat tveimur rum. fyrra var skoti ungan pilt ea ungling sem sat vi tlvuna sna herberginu snu gegnum gluggan uppi annari ea riju h, hann slapp me meisl hfi.ettaer rleg gata og barnaheimili Magneu sk mti essu hsi. annig a stundum leggur a manni hug, en, g og maurinn minn hfum veri essum slum nokku oft undanfari, a gerir mann rlegri en ella a ekkja nokku til. Auvita er a bi leiinlegt og sorglegt a svona nokku gerist sama borgarhluta.

kvld koma svo Inga vinkona og Helgi vinur minn ea Moby Dick og hundurinn eirra Vaskur, au tla a bora me okkur og gista hr ntt. a verur fjr hj okkur.


Skrdagur

g er leit a kransakkuformum t um allan b, held au su samt a koma fljgandi til mn brum. Systursonur minn fermist eftir tu daga og g og hann tlum a rlla upp einni kransa dag. Kannski bkum vi lka einhverjar dellur leiinni. a er n ori dldi langt san g geri etta sast, en allt rifjast etta upp. Smile

N svo er veisla annan Pskum, fermist systursonur mannsins. Veislan hans er matarveisla haldin safnaarheimili Kpavogskirkju. g gleymdi a fara sparisjinn og f tvsund kallinn aukalega, einkennandi fyrir mig a hugsa ekki fyrir hlutunum, held alltaf a bankarnir su opnir fyrir mig. Kannski g tti a fresta gjfinni fram yfir pska? W00t

Barnabarni mitt hn Sandra Mara fermist svo 6. aprl Vinding kirkju Vejle. ar hefur hn bi san hn var 8 ra me remur systkinum mmmu sinni og stjpa sem er danskur. Veislan hennar er matarveisla og haldin ti b Hotel Hedegaarden.

Hn Sandra mn hefur veri ljsmyndanmskeii vetur og teki margar skemmtilegar myndir og g tvr, nnur af reihjli og hin af dfu, mjg fallegar. En hn hefur lka veri a leika sr me myndavlina samt vinkonu sinni og r a taka myndir hver af annari. Sm snishorn hr a nean. Heart

saandra  glerinu

sandrahvolfi

Sandra Mara Hgnadttir 13 ra orin tningur.


Leikfimi, Magnea og pskafr.

J g er komin pskafr og svaf til kl. 11. a er a sem mig hefur vanta lengi, a hvla mig. N er g s.s. vknu og komin rl og tla a skella mr leikfimi til Ellenar JSB Reykjavk. Vi verum bara tvr ferinni nna, en erum samt ekki ornar fleiri en rjr, einu sinni vorum vi fimm.

Besti tminn vi etta er aksturinn milli, v opnast flgttir af duldum rm og draumum kvenna samt llu v sem gerist daglega lfinu hj okkur.

En g tla samt a skella inn myndum af henni Magneu minni, r eru svo margar og skemmtilegar myndirnar af henni og um a gera a leyfa fleirum a njta ess.

magnea-sokkar

Magnea a kla sig sokka.


Svona tilefni dagsins:

Hr kemur snuddumynd af snllunni minni Kaupmannahfn

matarbo

Og hr kemur nnur mynd af Magneu minni fyrsta matarboinu njum heimkynnum Englandsvej.

.

Svo kemur ein af Eddu minni Sverige fr v hn var hr um jlin

Edda sem verur 5 ra sumar ea 17. jl!


Kennaralaun

Va hafa bjar- og sveitastjrnir btt kjr kennara me eingreislum og lof um arar ea meira.

Kennarar Akranesi sendu Bjarstjrninni sinni brf um stand mla sklunum hr, fltta r stttinni pls vandkvi me forfallakennslu, samt v a aukning hefur aftur ori leibeinendum.

a skemmst fr v a segja a bjarstjrn Akraness tk etta fyrir gr fundi og s enga stu til a sinna essu erindi, s.s spa t af borinu og ekki svaravert af v eir hefu ekki heyrt um essi vandaml hj stjrnendum sklanna.

v er minn stjrnandi ekki sammla. Hafa kennarar kvei a ra saman rum snum og neita a taka forfallakennslu.

Mn laun eru fyrir 100% vinnu 247 s brtt 58 ra og kennt 17 r. tborga f g kringum 180 s.

PS. Ver a bta essu vi. Eins og margir hafa ori skynja var vital vi danska vndiskonu Kastljsi fyrradag og hefur veri gagnrnt va. Erla Sigurardtir Danmrku hefur skrifa gan pistil um etta vital sem hn kallar "a halda hljnemanum" - g set krkju hennar blogg hr:

http://erlasig.blog.is/blog/erlasig/


Nsta sa

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband