6.10.2008 | 00:41
Depurð...
...er eina orðið sem mér dettur í hug þessa daganna. Þótt ég sé ekki í vandræðum með minn fjárhag er allt fullt af fólki í kringum mig sem er illa sett á margan hátt í þessum hörmungum.
Strákurinn minn í Árósum á dágóða summu á bankareikningi hér sem hann er að reyna að hafa fyrir sig til að lifa á en því miður þá færði hann ekki þá peninga yfir um leið og hann flutti enda skammur tíma síðan hann fór og það þarf að læra á ýmislegt og kynna sér starfsemina í öðru landi áður en hlaupið er með peningana sína úr "örygginu" á Íslandi í erlenda banka!
Tengdadóttir mín í Kaupmannahöfn ætlaði að koma heim með Magneu sína í næstu viku, en peningarnir stoppa það af öllum líkindum í þetta sinn. Nú kostar fargjaldið fyrir þær tvær fram og til baka "hundrað tuttugu fjögur þúsund" !
Þetta er sorglegt að komast ekki heim og sjá manninn sinn leika í fyrsta skipti á Íslandi síðan hann útskrifaðist.
Ég átti smápening inni á sjóð níu, en ég hrósa happi yfir því að hafa keypt eldhúsinréttingu fyrir peninginn áður en allt fór í kúk og piss ásamt misnotkuninni á þessum sjóðum almennings til hlutabréfakaupa forkólfa bankanna í landinu!
Skyldi verða tekið á því hér á landi?
Ég ætla til Svíþjóðar í næstu viku til dóttur minnar. Þið skuluð ekki verða hissa þótt ég komi ekki til baka!
Ég segi sonna eins og Jenný.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfærslur 6. október 2008
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
-
jenfo
-
jonaa
-
kolgrima
-
annaeinars
-
krummasnill
-
draumur
-
heg
-
ringarinn
-
olapals
-
christinemarie
-
gudrunkatrin
-
sunnadora
-
helgamagg
-
gisgis
-
svanurg
-
pallijoh
-
olinathorv
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
hlynurh
-
siba
-
fridust
-
gurrihar
-
rosa
-
annriki
-
heidathord
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
ragnhildur
-
gisliivars
-
stormur
-
ragnarfreyr
-
jakobk
-
hjolaferd
-
ingasig
-
reni
-
arnalara
-
alfholl
-
fridaeyland
-
soley
-
toshiki
-
korntop
-
kallimatt
-
saxi
-
bryndisfridgeirs
-
hugsadu
-
astabjork
-
kiddip
-
skaftie
-
thor
-
huldam
-
annaragna
-
fjola
-
kloi
-
hronnrik
-
manisvans
-
brandarar
-
truno
-
vefritid
-
samfo-kop
-
para
-
gattin
-
adhdblogg
-
tryggvigunnarhansen