Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Leggiđ peninga á borđiđ og labbiđ út

Ţađ er hćgt ađ styrkja Björgunarsveitirnar í landinu međ ţví ađ afhenda peninginn og labba út. Hvernig vćri ađ eiga hljóđlátt Gamlárskvöld og mótmćla ástandinu í ţjóđfélaginu í hljóđi?

Ţađ er ekki ţannig ađ ég hugsi ekki um smáfólkiđ, ţau geta fengiđ eitthvađ fyrir sig. Annars ćtti bara ađ vera flugeldasýning á Gamlárskvöldi eins og á menningarnótt og í hverju sveitarfélagi fyrir sig.

Nýjar hugmyndir ađ fjársöfnun fyrir björgunarsveitirnar og virkja fólkiđ til hjálpar!

Bíddu, hvernig ćtli ţćr hafi ávaxtađ peningana sína?

Ég er alveg sammála Jóni Magnússyni f.v. formanni Neytendasamtakanna ţađ sem haft er eftir honum hér: http://visir.is/article/20081228/FRETTIR01/394449519


mbl.is Drekka minna - skjóta meira
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ŢORLÁKUR...

...hinn helgi Ţórhallsson biskup í Skálholti (1178 - 1193) var tekin í dýrlingatölu á Íslandi 1198. Eini Íslendingurinn sem útnefndur hefur veriđ verndardýrlingur Íslands frá páfastóli af Jóhannesi II áriđ 1985.

Dagurinn í dag er dánardćgur Ţorláks en Ţorláksmessa ađ sumri er 20 júní og var lögleiddur tugum ára eftir lát hans og var einn mesti hátíđsdagur Íslendinga fyrir siđaskipti.

Skyldi nú skatan hafa orđiđ hefđarmatur Vestlendinga til höfuđs honum?

Jólakveđjur til allra bloggvina minna.

 Gleđileg jól

og farsćlt 2009 eđa ţannig!


Bjargvćtturinn

Ţađ er óţolandi ađ fara inn á bloggiđ um ţessar mundir. Kreppan verkar eins terapía fyrir skrifóđa sjúklinga. Tortryggni, undirróđur og hrćđslu niđurtal hefur veriđ í hávegum.

Ţessi frétt um stađfestingu á láni Fćreyinga til Íslands var birt í hádeginu í dag og hafa ađeins ţrír bloggađ um ţessa jákvćđu frétt - er ţađ ekki fullmikil naflaskođun á íslenskum bloggurum ađ minnast bókstaflega ekkert á ţađ fallega, jákvćđa og vćmna til ađ lyfta upp andanum?

Ţetta eru nú bara skitnar 300 milljónir danskra króna! Eđa hvađ heyrđist mér ekki einhver vera ađ segja ţađ?

Kannski vantar auđmýktina, ekki skrýtiđ, hélt sjálf lengi ađ ţađ orđ "auđmýkt" vćri bara notađ í trúarlegri merkingu fyrir syndir manna.

 Íslendingar, vinsamlegast sýniđ auđmýkt. 


mbl.is Fćreyska lániđ stađfest á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband