Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

"Kvennaklósettiđ" til alls fyrst!

Marlyn French búin ađ yfirgefa ţessa jarđvist - hún átti einn stćrsta ţátt í ţví ađ styđja konur um allan heim međ bók sinni Kvennaklósettinu sem kom út 1977, í baráttunni viđ félagslegri kúgun kvenna inni á heimiliunum.

Verst er ađ bókin hefur veriđ bćđi gleymd og geymd og er ţví ástćđa ađ taka hana aftur fram eins og ég gerđi áđan til ađ minna mig á ýmislegt, en ég sé ađ ég verđ ađ lesa hana aftur, svo margt er horfiđ frá mér.

Seinna kom svo bókin "Ţótt blćđi hjartasár" og var hún ekki síđri ţótt ekki hafi fylgt eins miklar sprengingar međ henni,

Ţegar ég leit í endi Kvennaklósettsins núna, ţar er komiđ er inn á "gleymskuna" sem túlkuđ er sem andstćđa sannleikans.

En síđustu orđ bókarinnar eru svona:

Ég hef opnađ allar gáttir í huga mínum.

Ég hef opnađ allar holur í hörundi mínu.

En hafaldan ein fellur ađ


mbl.is Marilyn French látin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband