Leita í fréttum mbl.is

Í staðin fyrir að lesa allt hið neikvæða um það sem er að gerast...

... á landinu okkar góða er ágætt að hugsa um þá sem hafa það ennþá verr en við úti í heimi og styðja og styrkja hjálparstarf í Afríku á vegum ABC  http://www.abc.is/.

Blogg vinkona mín Hrafnhidur Vilbertsdóttir hefur sent út neyðarkall á bloggi sínu http://krummasnill.blog.is/blog/krummasnill/entry/705164/ og tek ég undir það með því að áframsenda þetta neyðarkall hingað á mitt blogg.

Brotist var inn á skrifstofu ABC barnahjálpar í Kenýa og öllu fémætu stolið. Sigurrós Friðriksdóttir og tvær samstarfskonur hennar voru bundnar og keflaðar á meðan ránið fór fram. Starfið er nú í mikilli þörf fyrir fjárhagsaðstoð. Þeir sem vilja leggja því lið geta lagt inn á reikning nr. 1155-15-41411, kt. 690688-1589.
Bréf frá Þórunni til stuðningsforeldra Kenya barna


Bloggfærslur 13. nóvember 2008

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband