Leita í fréttum mbl.is

Auðveldara er að vísa mönnum burt eða senda þá heim í skjóli okkar eigin vandamála

Það hefur vantað alla hefð og reisn hér á landi til að takast á við hælisleitendur sem hingað koma og upplýsingar og fréttir af þessu fólki hefur oftar verið uppfullar af tortryggni heldur en skipulögðu rannsóknarferli sem er jafnframt upplýst fyrir almenningi.

Að meðhöndla fólk sem leita hælis eins og glæpamenn er það sem situr eftir í minni almennings þegar upp er staðið. Nú er tækifærið að láta hælisleitendur finna til tevatnsins af því að "aumingja" Íslendingar eiga svo bágt núna!


mbl.is Vill frekar deyja en snúa aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. nóvember 2008

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband