15.9.2008 | 23:30
Réttur foreldra og sakarvottorð
Sakavottorð er eitt af því sem beðið er um þegar ráðið er til vinnu í Danmörku. Í það minnsta ef unnið er með fólk.
Hér á landi hefur það ekki tíðkast, en það brá svo við að nýtt fólk sem kom til vinnu hjá Akraneskaupstað í haust þurfti að skila sakarvottorði og er það vel.
Það er kannski undarlegt til þess að hugsa að Bretar eru að fara á stað með opinberanir á kynferðisglæpamönnum sem setið hafa af sér. Rannsóknir sýna að það er nánast ekki hægt að koma í veg fyrir það að þessir menn endurtaki ekki glæpinn.
Mér er ætíð minnisstæð réttarhöld sem fóru fram í Þýskalandi á níunda áratugnum yfir manni sem nauðgaði og drap stúlkubarn, sex ára gamla minnir mig. Hann hafði setið inni fyrir samskonar glæpi og verið tekin úr sambandi, en fékk leyfi vegna sambúðar við konu mörgum árum eftir að hann var laus, að láta setja sig í samband og það endaði svona. Móðir stúlkunnar skaut manninn til bana í réttarsalnum þegar réttarhöldin voru farin að draga í land með hans sekt og útlit fyrir mjög vægan dóm. Barnið var einkabarn móðurinnar og hann hafði lokkað hana með sér í garð.
![]() |
Foreldrar fá upplýsingar um kynferðisglæpamenn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Bloggfærslur 15. september 2008
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
-
jenfo
-
jonaa
-
kolgrima
-
annaeinars
-
krummasnill
-
draumur
-
heg
-
ringarinn
-
olapals
-
christinemarie
-
gudrunkatrin
-
sunnadora
-
helgamagg
-
gisgis
-
svanurg
-
pallijoh
-
olinathorv
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
hlynurh
-
siba
-
fridust
-
gurrihar
-
rosa
-
annriki
-
heidathord
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
ragnhildur
-
gisliivars
-
stormur
-
ragnarfreyr
-
jakobk
-
hjolaferd
-
ingasig
-
reni
-
arnalara
-
alfholl
-
fridaeyland
-
soley
-
toshiki
-
korntop
-
kallimatt
-
saxi
-
bryndisfridgeirs
-
hugsadu
-
astabjork
-
kiddip
-
skaftie
-
thor
-
huldam
-
annaragna
-
fjola
-
kloi
-
hronnrik
-
manisvans
-
brandarar
-
truno
-
vefritid
-
samfo-kop
-
para
-
gattin
-
adhdblogg
-
tryggvigunnarhansen