Leita í fréttum mbl.is

Uppáhaldið hennar mömmu farinn

 

 

Ekki bara mömmu heldur líka mitt uppáhald. Hann er einn flottasti sem ég hef séð í kvikmyndum. Ekki er það að verra að maðurinn skuli ekki hafa verið þessi tíbiski Hollywood leikari sem alltaf er að skipta um maka. Hann var giftur sinni spúsu í hálfa öld. Joanne Woodward  var líka afburða góð leikkona, því miður sá maður hana mun sjaldnar, en þau léku saman í nokkrum kvikmyndum og ennþá fleiri myndum þar sem þau voru bæði að leika.

Flottur karl - vonandi verða þeir fleiri sem taka hann sér til fyrirmyndar í starfi og einkalífi þarna í henni Hollywood.

 

 

 

 

 


mbl.is Paul Newman látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. september 2008

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband