Leita í fréttum mbl.is

Merkilegar myndir

Merkilegar teikningar af íslenskum fuglum og flækingsfuglum eru komnar fram og verða til í bók eftir eitt ár. Ekki er langt síðan að plöntubók með teikningum eftir Eggert Pétursson kom út og hlaut silfurverðlaun nú fyrir stuttu á erlendri grund.

Teikningar Benedikts eru merkilegar fyrir  þær sakir hvað það er langt síðan þær voru gerðar og hvernig þær hafa legið eins og hvert annað handrit á Náttúrufræðistofnun í 100 ár.

Karlinn hefur verið meistari á teiknisviðinu og kannski hefði hann lagt heiminn að fótum sér á listabrautinni ef hann hefði opinberað þessa getu - í staðin kenndi hann í lærða skólanum og mér sýnist hann aldrei hafa kvænst eða eignast börn.

Það verður spennandi að skoða þessar myndir!


mbl.is Fuglahandrit Benedikts Gröndals gefið út að ári
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. júlí 2009

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband