5.7.2009 | 14:30
Hingað erum við þá komin - gjaldþrot?
Svartsýni er staðreynd. Mér dettur ekki í hug að reyna breiða yfir það. Hvað varðar peningafjárhirslur Íslendinga er ekkert vit í þeim lengur, nú er best að sofa á peningum sínum því fjandinn er skammt undan.
Allir peningar út úr bankanum, minnsta kosti þeim sem hægt er að ná - næsta skref er greinilega alþjóða hjálp með matargjöfum og alles - þetta er eins og eftir atómsprengju!
Hvað ætla menn að þrjóskast lengi við - leyfum erlendum ráðgjöfum og sérfræðingum að hjálpa okkur til að hreinsa fjandann svo mikið sem hægt er.
Gjaldþrot Íslendinga hefur aldrei verið eins nálægt, ef það er ekki komið, ég tala nú ekki um ef ríkisstjórnin springur eða kannski það sé kannski það eina rétta?
Opnið augun almenningur og takið þátt og afstöðu í okkar eigin málum, eigum við að byrja frá grunni eins Argentína og eiga yfir okkur sambandsleysi annarra þjóða í heiminum kannski næstu tvo tugina eða lengur?
Prófið að setja augu og eyru í stöðu þeirra manneskju sem býr í Hollandi, Englandi, Svíþjóð eða annars staðar í heiminum og horfið á Ísland og hlustið á það sem sagt er í þessum löndum.
![]() |
Undirbúa lögsókn gegn Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Bloggfærslur 5. júlí 2009
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
-
jenfo
-
jonaa
-
kolgrima
-
annaeinars
-
krummasnill
-
draumur
-
heg
-
ringarinn
-
olapals
-
christinemarie
-
gudrunkatrin
-
sunnadora
-
helgamagg
-
gisgis
-
svanurg
-
pallijoh
-
olinathorv
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
hlynurh
-
siba
-
fridust
-
gurrihar
-
rosa
-
annriki
-
heidathord
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
ragnhildur
-
gisliivars
-
stormur
-
ragnarfreyr
-
jakobk
-
hjolaferd
-
ingasig
-
reni
-
arnalara
-
alfholl
-
fridaeyland
-
soley
-
toshiki
-
korntop
-
kallimatt
-
saxi
-
bryndisfridgeirs
-
hugsadu
-
astabjork
-
kiddip
-
skaftie
-
thor
-
huldam
-
annaragna
-
fjola
-
kloi
-
hronnrik
-
manisvans
-
brandarar
-
truno
-
vefritid
-
samfo-kop
-
para
-
gattin
-
adhdblogg
-
tryggvigunnarhansen