Leita í fréttum mbl.is

Ja hérna! Nú ţykir mér tíra á skarinu.

Ţađ var stjúplangamma mín Helga Sigurđardóttir ljósmóđir sem notađi ţessa setningu "Nú ţykir mér tíra á skarinu" oftar en ekki á mínum uppvaxtarárum. Mér fannst hún passa ágćtlega viđ í ţessu tilfelli ţegar ég fer af stađ međ fyrstu bloggfćrsluna.

Annars var hún oft kölluđ Ljósa af ţeim börnum sem hún tók á móti og ţekkti ég ţá nafngift vel ţví fađir minn kallađi hana aldrei annađ. Ţađ fer vel á ţví ađ minnast hennar ömmu međ ţessum hćtti ţví ljósiđ tírđi oft í kringum hana.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl V. Matthíasson

Ţetta er flott hjá ţér Edda mín. Ég er ekki svo klár í ţessu en ég er viss um ađ  ţeir á Mogganum geta leiđbeint ţér og svo mun ég auđvitađ senda jákvćđa strauma svo mađur tali á nútímamáli.  Bestu kveđjur

Kalli Matt 

Karl V. Matthíasson, 11.2.2007 kl. 00:44

2 Smámynd: Karl V. Matthíasson

ps var ađ fara inn á skođanakönnunina ţína og viti menn Samfylkingin er međ 100% fylgi.

km

Karl V. Matthíasson, 11.2.2007 kl. 00:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband