26.2.2007 | 18:26
Silla 85 ára í dag.
Silla frænka, móðirsystir mín er 85 ára í dag. Hún hélt partý í gær á Blönduósi og voru nokkur hundruð manns í partýinu.
Sigurlaug Arndal Stefánsdóttir frænka er elst systra sinna sex en á tvo bræður að auki einn eldri og annan yngri. Hún er grunnskólakennari með handmennt sem aðalgrein. Hún kenndi lengst af í Þorlákshöfn þar sem maður hennar Gunnar Markússon var skólastjóri. Þau eignuðust fjögur börn, Hildi, Þór Jens, Stefán og Ágústu. Gunnar lést fyrir tæpum tíu árum.
Nokkru eftir fráfall Gunnars kynntist Silla Torfa Jónssyni frá Torfalæk í Austur Húnavatnssýslu og flutti hún til hans í íbúð fyrir aldraða á Blönduósi. Þau áttu nokkur mjög góð ár saman en Torfi hefur dvalið á Heilbrigðisstofnuninni Blönduósi á annað ár.
Til hamingju Silla mín með daginn og takk fyrir boðið í gær!
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Glæsileg kona Silla frænka þín.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 27.2.2007 kl. 09:03
Þakka þér fyrir Hulda mín. En tilfellið er að hún er heppin með útlitið því húðin á henni er eins og hún hafi farið í margar strekkingar eins og einn af ræðumönnum í veislunni komst að orði!
Edda Agnarsdóttir, 27.2.2007 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.