4.3.2007 | 05:45
Kvenfjandsamleg byggðarlög og aðför ríkisstjórnarinnar gegn atvinnuskapandi aðstæðum og fyritækjum í smærri bygðarlögum.
Anna Kristín Gunnarsdóttir alþingismaður segir m.a.í nýjasta bloggi sínu þetta:
"Hér eru stór landsvæði þar sem byggð hangir á bláþræði, jafnvel á heilum landhlutum eins og Vestfjörðum. Fólksfækkun þar er um 20%, meðaltekjur langt undir landsmeðaltali og meðalaldur stöðugt uppávið."
"Og íbúarnir - sem biðja um að fá að sitja við sama borð og aðrir landsmenn - hvers eiga þeir að gjalda? Þeir eru ekki að biðja um ölmusu heldur almennar aðstæður til að geta bjargað sér sjálfir. Og í því efni hefur ríkisstjórnin heldur betur brugðist þeim."
"Samfylkingin hefur bent á að árlega losna um 3-400 störf hjá ríkinu sem hægt er að vinna hvar sem er ef einföld grundvallaratriði eru til staðar. Samfylkingin hefur sett fram þingsályktunartillögu um að skilgreind verði öll störf á vegum ríkisins sem unnt er að vinna að mestu eða öllu leyti óháð staðsetningu, m.a. til þess að auka möguleika fólks af landsbyggðinni til að gegna störfum á vegum ríkisins"
Hér hefur Anna tekið saman þann vanda sem steðjar að öllum byggðarkjörnum á landinu fyrir utan höfuðborgarsvæðið á atvinnuöryggi og flótta fólks frá smærri byggðalögum. Það er vitað að mest af öllu kemur þetta niður á konum enda er það orðið svo að konur eru orðnar miklum mun færri en karlar í sveitum og smærri byggðum landsins.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
bara að fá álver, ykkur ekki sæmandi að heimta ríkisstörfin frá okkur sunnlendingum, enda illa borguð störf,
haukur kristinsson (IP-tala skráð) 4.3.2007 kl. 06:59
Samála Önnu Kristínu um atvinnuöryggi utan höfuðborgarsvæðisins og þá sérstaklega er lýtur að konum.Góð grein.
Kristján Pétursson, 4.3.2007 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.