Leita í fréttum mbl.is

Konur í forustu Jafnaðarmanna á Norðurlöndum.

Þrír glæsilegir fulltrúar Danmerkur, Íslands og Svíþjóðar voru saman komnir í gær til að fagna kjöri Monu Sahlin í formannsembætti sænska Jafnaðarmannaflokksins í Stokkhólmi. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar og Helle Thorning formaður Danska Jafnaðarmannaflokksins voru heiðursgestir og fluttu ávarp. Ávarp Ingibjargar er hægt að skoða á Trunó. 

Einnig  er góð færsla frá Erlu Sigurðardóttur í Kaupmannahöfn hér og hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Pétursson

Ég ætla nú bara að leyfa mér að vona að konur á Íslandi fylki nú liði um okkar form.Ingibjörgu Sólrúnu.Við þurfum ábyrgan leitoga,sem við getum treyst.Ingibjörg sýndi það sem borgarstj.Nú ættu konur að sameinast um stefnu Samfylkingarinnar í umhverfis - og náttúruverndarmálum FAGRA íSLAND.Ég skil ekki þessa bylgju yfir til VG,þeirra stefna í náttúruverndarmálum er ekki eins vel skilgreind né skipulögð til lengri tíma litið.Áróður VG hefur sýnilega  náð  betur til kjósenda,enda hafa þeir um árabil verið í sviðljósinu með sína róttæku náttúruverndarstefnu.Ágætu konur,Ingibjörg Sólrún á stóra inneign hjá okkur öllum fyrir báráttu sína í jafnréttismálum kvenna og umhverismálum.Veitum henni liðsinni á lokaspettinum.

Kristján Pétursson, 18.3.2007 kl. 17:27

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég vil veg kvenna sem mestan.  Við fáum vi. stjórn í vor.

Jenný Anna Baldursdóttir, 19.3.2007 kl. 13:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband