25.3.2007 | 13:56
Þrjár konur
Þrjár konur voru í Silfri Egils rétt áðan Andrea Ólafsdóttir VG, Ósk Vilhjálmsdóttir Íslandshreyfingin og Erla Ósk Ásgeirsdóttir D. Umræðuefnið var kvennafylgið til Vinstri græna og afhverju það stafaði. Andrea sagði að þeirra fylgi frá konum byggðist á skýrri málefnastefnu í kvenfrelsis og jafnréttismálum ásamt umhverfismálum en Ósk taldi að kvennafylgi til VG væri fyrst og fremst vegna umhverfismála.
Erla sagði að það væri vissulega áhyggjuefni að Sjálfstæðisflokkurinn væri ekki að höfða til kvenna og sagði klárt að það þyrfti að taka á launmismuninum á milli kynja í þjóðfélaginu og hún væri ekki sammála kenningum Heiðrúnar Lindar í þeim efnum.
Ágúst Ólafur Ágústsson sat með þeim fyrir Samfylkinguna og sagði m.a. að Ingibjörg Sólrún hefði sýnt það í verki meðan hún var borgarstjóri að koma á jafnræði í launum borgarstarfsmanna og það hefði ekki verið nokkur vandi fyrir Sjálfstæðismenn að leiðrétta þennan launamismun kynjana í þessi 16 ár sem þeir hafa stjórnað, allt sem þyrfti væri viljinn. Ágúst lagði ríka áherslu á að velferðarmál væru mál málanna og fólk gæti ekki einungis kosið um umhverfismál í kosningunum.
Erla hafði ekki roð við viðmælendum sínum og held ég að það hafi verið fyrir ákveðið þjálfunarleysi. Henni til vorkunar má segja að þarna var á ferðinni konur sem greinilega hafa mun meiri reynslu í að koma fram á opinberum vettvangi. En það er ekki þar með sagt að konur eigi ekki að koma fram í þætti eins og Silfri Egils, mér finnst að þátturinn eigi að vinna af því að leyfa nýju fólki að komast að og um leið þjálfast það í umræðum í sjónvarpi.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Vá bara þrjár í einu í Silfrinu. Egill er á uppleið. Takk fyrir góðan pistil
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.3.2007 kl. 14:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.