Leita í fréttum mbl.is

Þreyta

Nú er ég orðin svo þreytt að ég get varla beðið eftir páskafríinu.

En svona til að afþreyta sig stunda ég líkamsrækt í formi leikfimi og dans hjá Jazzballetskóla Báru í Reykjavík. Þetta er fimmta árið sem ég sæki leikfimi til Reykjavíkur og höfum við verið fjórar til fimm saman og skiptumst á að aka. Þar eru frábærir kennarar sem hafa kennt okkur í gegn um árin og það er á engan hallað þótt ég nefni nokkra sem við höfum bundist mest í kennslunni. Ollý kenndi okkur mikið fyrsta og annað árið, Sara hefur líka kennt okkur töluvert, Lovísa var með okkur í teyjum og söknuðum við hennar tíma lengi á eftir, Agnes hefur kennt okkur bæði leikfimi og dans, Ellen er nýr kennari við skólann og hefur kennt okkur í vetur og síðast en  ekki síst er það Bára sjálf sem hefur haldið utan um okkur með því að vigta okkur nær vikulega og setja okkur reglurnar.

Þetta er það besta sem ég geri til að halda þreki og heilsu almennt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Gott hjá þér Edda en fjárinn hafi það hvað "sumar" konur þyrftu að fara að spretta úr spori (moi)

Jenný Anna Baldursdóttir, 27.3.2007 kl. 16:45

2 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Hlakka líka til páskafrísins. Vona að það verði golfveður.

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 28.3.2007 kl. 10:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband