31.3.2007 | 18:46
Kvenfrelsi
Það hefur oft verið haft á orði að kvenfrelsi í heiminum náist ekki fyrr en konur eignist peninga og eða hafi fjármálavald. Staðreyndin er að konur eiga lítil sem engin ítök í peningaflæði heimsins. Konur eiga heldur ekki nema 1% fjármagns heimsins að mig minnir. Einu peningarnir sem konur hafa aðgang að eru peningar eiginmannana og sumar hafa einhver áhrif á útláti þeirra peninga en þær eru örugglega ekki margar þori ég að fullyrða. Einhverntíma man ég eftir þeirri umræðu hér á Íslandi meðal kvenna að stofna kvennbanka. þeir eru til á nokkrum stöðum erlendis og man ég ekki hvar en allavega einn í Sviss af öllum löndum! En ég auglýsi hér með eftir vitneskju um kvennabanka í heiminum!
En ekki getum við látið "peningaleysi" hafa eingöngu áhrif á okkar baráttu enda hefur það aldrei staðið konum beinlínis fyrir þrifum að hafa ekki peninga á milli handanna og voru Kvennalistakonur gott dæmi um það hvernig þær gátu gert mikið úr litlu!
En nú erum við konur í Samfylkingunni að berjast fyrir kvenfrelsi sem m.a. felur í sér að tryggja konum aukið vægi á öllum sviðum þjóðlífsins. Ein af aðgerðaráætlum Samfylkingarinnar er jákvæð mismunun kynjana. Með jákvæðri mismunun ættum við t.d. að geta náð fleirum konum inn í stjórnmálin og aðlaga stjórnmálastarfið að þeirra þörfum.
Ég vil fleiri konur á Alþingi Íslendinga
Ég vil fleiri konur í stjórnir almenningshlutafélaga
Ég vil fleiri konur forstöðumannastöður hjá ríkinu
Ég vil fleiri konur sem ráðuneytisstjóra
Ég vil fleiri konur til forustu í fyrirtækjum
Ég vil fleiri konur í nefndarstörf á vegum ríkisins
Ég vil fleiri konur í Hæstarétt Íslands
Ég vil fleiri konur í dómarasæti
Ég vil fleiri konur í lögregluna
Ef við viðurkennum ekki rétt okkar til þátttöku í stjórnmálum á okkar forsendum fáum við ekki aðra til þess. Það felst bæði í því að vera beinn þátttakandi og einnig sem stuðningsaðili eða vera í bakhópnum. Ég hef valið að vera í stuðningsmannaliðinu. Í stuðningsmannaliðinu vil ég hafa áhrif og vona að ég geri það. Ég mæti á fundi og er í sambandi við frambjóðendur og fleiri sem eru virkir í kringum þá. Þetta er mjög einfalt og skýrt, ÁHRIF er orð sem allir vilja nota og þess vegna segi ég, konur verið með og hafið ÁHRIF!
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
-
jenfo
-
jonaa
-
kolgrima
-
annaeinars
-
krummasnill
-
draumur
-
heg
-
ringarinn
-
olapals
-
christinemarie
-
gudrunkatrin
-
sunnadora
-
helgamagg
-
gisgis
-
svanurg
-
pallijoh
-
olinathorv
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
hlynurh
-
siba
-
fridust
-
gurrihar
-
rosa
-
annriki
-
heidathord
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
ragnhildur
-
gisliivars
-
stormur
-
ragnarfreyr
-
jakobk
-
hjolaferd
-
ingasig
-
reni
-
arnalara
-
alfholl
-
fridaeyland
-
soley
-
toshiki
-
korntop
-
kallimatt
-
saxi
-
bryndisfridgeirs
-
hugsadu
-
astabjork
-
kiddip
-
skaftie
-
thor
-
huldam
-
annaragna
-
fjola
-
kloi
-
hronnrik
-
manisvans
-
brandarar
-
truno
-
vefritid
-
samfo-kop
-
para
-
gattin
-
adhdblogg
-
tryggvigunnarhansen
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.