14.4.2007 | 02:06
20 ára
Sonur minn Fylkir varđ tvítugur í gćr 13. apríl. Hér er mynd af honum međ sinni heittelskuđu Alexöndru. Hér á heimilinu var kökuát um kvöldiđ afţví foreldrarnir voru uppteknir annarvegar á landsfundi Samfylkingarinnar og hinsvegar í vinnu á austur á landi. Alexandra kom međ súkkulađi köku sem á voru 20 kerti. Myndin var tekin í miđju kökuáti.
Ég veit ađ hann er ekki alveg ađ fíla svona nokkuđ ađ mamma sé ađ setja mynd á bloggiđ en hann fyrirgefur ţađ vegna aldurs míns og aukins áhuga á ljósmyndum afkomenda!
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víđar
- Feminístar Steinunn frćnka og fl.
Stjórnmálin
Alţingismenn, bćjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformađur Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmađur og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sćti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpiđ mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Váááá segi ég nú bara. Dćtur mínar myndu hins vegar segja "hunk of a man". Rosalega myndarlegur strákur sem ţú átt og Alexsandra ekki síđri. Innilega til hamingju međ strákinn elsku Edda. Ţessi börn okkar eru öll orđin (ađ verđa) fullorđiđ fólk en viđ verđum bara yngri og yngri á sálinni
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.4.2007 kl. 11:09
Kannski verđum viđ ţađ sko yngri á sálinni!
Edda Agnarsdóttir, 14.4.2007 kl. 19:34
Takk Beta mín, náđi ekki í skottiđ á ţér í gćr til ađ heilsa upp á ţig geri ţađ bara nćst!
Edda Agnarsdóttir, 15.4.2007 kl. 15:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.