Leita í fréttum mbl.is

Kvef er leiðinlegt

Ég fékk kvefskít í mig og hef samtímis verið að velta vöngum yfir hvað kvefið getur orðið margbreytilegt.

Núna fékk ég svona kvef þar sem hálsinn þurrkast upp og maður verður að komast í vatn annars kafnar maður og deyr.

Síðast fékk ég kvef með tárum sínkt og heilagt.

Þar á undan var kvefið með svo mikilli slímmyndun að um leið og ég lagðist á koddan upp í rúmi á kvöldin fór slímið að löðra um allan hálsinn, alveg sama þótt ég hafi prófað að taka forskot á slímmyndunina í sófanum fyrr um kvöldið til að prófa einhver ný viðbrögð fyrir svefninn.

Svo þegar þetta er nú allt gengið yfir, þá fyrst fer maður að getað hreinsað ósómann úr sér sem er grænt og ógeðfellt slím annðhvort með snýtingum eða bori!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Edda þú kálar mér! og Guð hvað ég er fegin að vera ekki kvefuð. 

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.4.2007 kl. 09:32

2 Smámynd: Páll Jóhannesson

Farðu og keyptu þér sólhatt og taktu tvöfaldan skammt og þá fer allt á flug...

Páll Jóhannesson, 23.4.2007 kl. 10:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband