Leita í fréttum mbl.is

Eplakaka međ rjóma

Ég elska eplaköku međ rjóma. Ţađ var ein bökuđ á heimilinu í gćr handa mér og Gyđu systur minni sem kom í heimsókn og ég var ekki lengi međ tvćr sneiđar ásamt ţeyttum rjóma. Núna er ég ađ borđa afganga af kökunni ásamt afgangi af rjómanum (góđ afsökun fyrir ţví - ţví annars skemmist rjóminn og kakan, verđur allavega verra á bragđiđ) og úđa ţessu í mig. Svo er ţađ mórallinn á eftir, ţví í fjandanum var ég borđa svona mik...

Ţá er Pollýanna góđ og segir, elsku besta njóttu ţess og ţađ er eimitt hugsunarhátturinn sem ég nota í móralkastinu.

Nú svo er ţađ leikfimisdagur í dag, hjá henni Ellen sem er hreint fantagóđ í ţjálfuninni á okkur kellunum frá Skaga.

Í lokin eru hér einn málsháttur og ein tilvitnun sem ég hef óskaplega gaman af.

"Blindur er hver í sjálfs sín sök" og "Ţekktu sjálfan ţig! Ef ég ţekkti sjálfan mig mundi ég leggja á flótta." Goethe


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég er sammála Goethe ég myndi leggja á flótta ef ég fćri út í mikiđ nánari kynni viđ sjálfa mig.  Namminamm eplakaka međ rjóma.  Var međ Jenny í dag (frí á leikskólanum) og viđ bökuđum kanelsnúđa og ég er ađ ćla af ţessum sem ég rađađi í mig.

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.4.2007 kl. 17:15

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ţađ er mórallinn, erţađ ekki?

Edda Agnarsdóttir, 23.4.2007 kl. 20:37

3 Smámynd: Hulda Elma Guđmundsdóttir

Gamalt kínverskt máltćki segir: Óskir vorar eru eins og börn; ţví meira sem eftir ţeim er látiđ ţví mun fleira heimta ţćr. - Ađra sneiđ takk.

Hulda Elma Guđmundsdóttir, 24.4.2007 kl. 06:30

4 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Hulda ţú klikkar ekki!  Takk fyrir.

Edda Agnarsdóttir, 24.4.2007 kl. 08:40

5 Smámynd: Páll Jóhannesson

Epplakaka og rjómi klikkar ekki - ţú áttir ţađ örugglega skiliđ

Páll Jóhannesson, 24.4.2007 kl. 16:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband