23.4.2007 | 16:06
Eplakaka međ rjóma
Ég elska eplaköku međ rjóma. Ţađ var ein bökuđ á heimilinu í gćr handa mér og Gyđu systur minni sem kom í heimsókn og ég var ekki lengi međ tvćr sneiđar ásamt ţeyttum rjóma. Núna er ég ađ borđa afganga af kökunni ásamt afgangi af rjómanum (góđ afsökun fyrir ţví - ţví annars skemmist rjóminn og kakan, verđur allavega verra á bragđiđ) og úđa ţessu í mig. Svo er ţađ mórallinn á eftir, ţví í fjandanum var ég borđa svona mik...
Ţá er Pollýanna góđ og segir, elsku besta njóttu ţess og ţađ er eimitt hugsunarhátturinn sem ég nota í móralkastinu.
Nú svo er ţađ leikfimisdagur í dag, hjá henni Ellen sem er hreint fantagóđ í ţjálfuninni á okkur kellunum frá Skaga.
Í lokin eru hér einn málsháttur og ein tilvitnun sem ég hef óskaplega gaman af.
"Blindur er hver í sjálfs sín sök" og "Ţekktu sjálfan ţig! Ef ég ţekkti sjálfan mig mundi ég leggja á flótta." Goethe
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víđar
- Feminístar Steinunn frćnka og fl.
Stjórnmálin
Alţingismenn, bćjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformađur Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmađur og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sćti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpiđ mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Ég er sammála Goethe ég myndi leggja á flótta ef ég fćri út í mikiđ nánari kynni viđ sjálfa mig. Namminamm eplakaka međ rjóma. Var međ Jenny í dag (frí á leikskólanum) og viđ bökuđum kanelsnúđa og ég er ađ ćla af ţessum sem ég rađađi í mig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.4.2007 kl. 17:15
Ţađ er mórallinn, erţađ ekki?
Edda Agnarsdóttir, 23.4.2007 kl. 20:37
Gamalt kínverskt máltćki segir: Óskir vorar eru eins og börn; ţví meira sem eftir ţeim er látiđ ţví mun fleira heimta ţćr. - Ađra sneiđ takk.
Hulda Elma Guđmundsdóttir, 24.4.2007 kl. 06:30
Hulda ţú klikkar ekki! Takk fyrir.
Edda Agnarsdóttir, 24.4.2007 kl. 08:40
Epplakaka og rjómi klikkar ekki - ţú áttir ţađ örugglega skiliđ
Páll Jóhannesson, 24.4.2007 kl. 16:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.