Leita í fréttum mbl.is

Afmćlisdagur

Sessa mágkona mín, systir mannsins mín á afmćli í dag, en ţađ á líka mađurinn minn. Ég er en ađ hugsa hvađ ég get gert fyrir hann. En ţađ kemur allt í rólegheitunum. 30. apríl er alltaf góđur dagur fyrir mig. Gott ađ ţađ skuli vera frí á morgun. Ég hef ekki fariđ í kröfugöngu tvö undanfarin ár og ţađ segir meir til um aldurinn heldur en beint hugsjóna- og baráttuleysi. En kannski ég fari á morgun.

Var ađ klára kennsluna, í dag var ég međ hressa hópa úr 7. bekk nýkomnir úr skólvist frá Reykjum í Hrútafirđi og ţađ var mikiđ hormónaflćđi í gangi. Á Reykjum kynnast krakkarnir nefnilega krökkum úr öđrum skóla á landsbyggđinni og verđa ţví margir skotnir í fyrsta sinn. Krakkarnir bjuggu til pitsu í dag sem voru hálfmánar og lćt ég uppskriftina fylgja.

Pítsubotn - ítalskir hálfmánar

Efni

21/4 tsk ţurrger

2 dl volgt vatn

1 msk olía

1/2 tsk salt

4–5 dl hveiti

Ađferđ

1. Setjiđ vatn í skál.

2. Setjiđ ţurrgeriđ, olíuna og saltiđ út í vatniđ.

3. Setjiđ hveitiđ saman viđ, fyrst 4 dl og svo ţann fimmta ef ţörf krefur.

4. Látiđ deigiđ lyfta sér á hlýjum stađ.

5. Stilliđ ofninn á 200 °C.6. Takiđ til áleggiđ í hálfmánana.  

7. Skiptiđ deiginu í fjóra hluta.

8. Breiđiđ út í kringlóttar kökur um ţađ bil 20 cm í ţvermál.

9. Pensliđ brúnir hverrar köku međ olíu.

10. Fylling sett á kökurnar samkvćmt leiđbeiningum hér ađ neđan.

Fylling

2 msk pítsusósa

25 g smátt skoriđ pepperoni

1/8 hluti grćn paprika

25 g rifinn ostur

Ađferđ:

1. Pítsusósa smurđ á hverja köku ekki alveg út á brúnir.

2. Smátt skoriđ pepperoni sett á annan helming kökunnar.

3. Paprika smátt skorin sett ofan á.

4. Rifinn ostur settur ţar ofan á.

5. Kakan lögđ saman og brúnirnar pressađar saman međ gaffli.

6. Skeriđ ţrjár raufar í deigiđ ađ ofan til ađ hleypa gufu út.

7. Bakiđ í 200° heitum ofni 20–25 mínútur, eđa ţar til fallegur litur er kominn á deigiđ.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţessi verđur prufuđ á nćstu dögum.  Til hamó međ karl og mágkonu

Jenný Anna Baldursdóttir, 30.4.2007 kl. 15:29

2 Smámynd: Páll Jóhannesson

Jahá ţessi verđur athuguđ viđ tćkifćri - ţetta lofar góđu og takk fyrir mig.

Páll Jóhannesson, 1.5.2007 kl. 00:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband