Leita í fréttum mbl.is

Sorglegt hvað Frakkar eru aftarlega á merinni!

Nú eru kosningarnar í dag og lítur ekki sérlega vel út fyrir Royal það er 10% munur og það er því miður of mikið til að sjá fyrir sér að Hún geti unnið nema að það verði kraftaverk.

Sarkozi hvetur Frakka til að vera duglegri að vinna og ég sé að þetta fellur í kramið hjá þeim bloggurum sem eiga sitt undir í fyrirtækjarekstri og ekki heldur við öðru að búast frá hægri manni sem er sonur innflytjanda sem hefur örugglega þurft að leggja sitt að mörkum til aðlögunar og koma syni sínum til metorða.

En Segelone Royal er dóttir þekkts hershöfðingja í Frakklandi sem ól dætur sínar upp í atjándaraldardúr þar sem þær máttu ekki fara í skóla. Royal er miðjubarn og komst framhjá þessu og gekk í skóla þar sem ríkra manna börn sóttu. Hún sótti síðar mál fyrir hönd móður sinnar gegn föður sínum svo eitthvað hefur ekki verið í lagi hjá þessum stranga föður. Hún var umhverfismálaráðherra í tíð Mitteraand.


mbl.is Sego eða Sarko? Vinstri eða hægri? Vinna eða velferð?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Vona að þetta sé ekki fyrirboði um úrslit kosninganna hér. 

Sorglegt að heyra um bakgrunn þessarar flottu konu.

Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2007 kl. 08:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband