13.6.2007 | 19:23
Hvar er allt melgrasið
sem var meðfram veginum niður í Þorlákshöfn síðasta spölinn í gamla daga? Nú er ekkert nema Lúpína!
Ferðin í Þorlákshöfn gekk eins og í sögu og Guðbjörg Runólfsdóttir tengdamóðir mín nr. 1 er fjallhress og og eins og unglamb í útliti tæplega 91 árs. En ég og dóttir mín gleymdum að taka myndir - við erum ekki alveg í lagi Ég sagði henni að hún yrði að bruna einn tveir og þrír aftur og taka myndir af ömmu sinni. Hún fór með vísur fyrir okkur sem hún lærði sem barn bæði ortar af mömmu hennar og afa. Hún les ennþá sér til hressingar og dægrastyttingar en nennir ekki að setja heyrnartækin á sig áður en hún fer í mat - allt of mikið vesen segir hún!
Þetta var góð ferð til heiðurs Guðbjörgu sem við gátum hvorugar heiðrað á 90 ára afmælinu í fyrrasumar.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
'Eg er líka aðdáandi Lúpínu, ég fór bara að hugsa hvort Melgrasið er horfið eða er það ókomið í sumar? Mér finnst Melgrasið svo flott og ekki of mikið til af því!
Edda Agnarsdóttir, 13.6.2007 kl. 22:55
Veit ekki hvort það er ellimerki eða eitthvað annað en ég er farin að auðnina á Íslandi alltaf betur og betur. Hausmyndin í blogginu mínu er af Möðrudalsöræfum þar sem nánast allt landslagið einkennist af vikurhólum og fjöllum, mér finnst það ótrúlega flott. En ég man að þegar ég fór til Þorlákshafnar í gamla daga fannst mér melgrasið nánast tignarlegt þar sem það bauð sandinum byrginn.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 23:24
sorry það vantaði inn í setninguna hjá mér: Ég ætlaði að segja að ég væri farin að kunna betur og betur við auðnina á Íslandi
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.