14.6.2007 | 19:06
Það þurfti þó þetta til!
Þetta er niðurlag fréttar á mbl af Gunnari nokkrum Birgissyni og viðbrögðum hans við tímritsgreinum um Goldfinger þar sem hann var tíður gestur, hvernig í fjand... ná svona menn inn í pólitíkina? Mér finnst að hann eigi að segja af sér öllum ábyrgðarstöðum fyrir almenning.
,,Ég er búinn að segja það margoft að ég hef farið inn á Goldfinger og er ekkert verið að skammast mín fyrir það. Þar er lögleg starfssemi og annað slíkt. Ég mun hinsvegar ekki fara þangað oftar það er alveg ljóst.
Furðulega ódýrar afsakanir hjá Gunnari fyrir umfjölluninni þar sem hann kemur við sögu í vændissögu Íslands.
Gunnar í mál við Mannlíf og Ísafold | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Viðbjóður og skömm. Ekkert annað.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.6.2007 kl. 01:04
Mikið átti ég nú von á þessum viðbrögðum Gunnars Birgissonar. Enn og aftur sést að Gunnar Birgisson sér heiminn með svipuðum augum og Strúturinn (þegar hann stingur höfðinu ofaní sandinn).
Páll Jóhannesson, 15.6.2007 kl. 08:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.