25.6.2007 | 13:30
Stend með þeim
Hér á Akranesi er sem betur fer ekki mikið um umferðarslys , en því miður þeim mun fleiri sem eiga hér heima sem verða fyrir því í nágrenni byggðarinnar. Oft var Hvalfjörðurinn erfiður og mörg slys áttu sér stað þar sem hefur eðlilega minnkað með breyttum aðstæðum. Vegurinn á milli Akraness og Reykjavíkur er samt stórhættulegur vegna mikils álags ökutækja.
Vonandi bætast starfsmenn sjúkrahúss Akraness með ásamt sjúkraflutningamönnum. Baráttukveðjur til allra sem koma að þessu.
![]() |
Fleiri bætast í göngu gegn bílslysum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
-
jenfo
-
jonaa
-
kolgrima
-
annaeinars
-
krummasnill
-
draumur
-
heg
-
ringarinn
-
olapals
-
christinemarie
-
gudrunkatrin
-
sunnadora
-
helgamagg
-
gisgis
-
svanurg
-
pallijoh
-
olinathorv
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
hlynurh
-
siba
-
fridust
-
gurrihar
-
rosa
-
annriki
-
heidathord
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
ragnhildur
-
gisliivars
-
stormur
-
ragnarfreyr
-
jakobk
-
hjolaferd
-
ingasig
-
reni
-
arnalara
-
alfholl
-
fridaeyland
-
soley
-
toshiki
-
korntop
-
kallimatt
-
saxi
-
bryndisfridgeirs
-
hugsadu
-
astabjork
-
kiddip
-
skaftie
-
thor
-
huldam
-
annaragna
-
fjola
-
kloi
-
hronnrik
-
manisvans
-
brandarar
-
truno
-
vefritid
-
samfo-kop
-
para
-
gattin
-
adhdblogg
-
tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Heyr, heyr. Heyrðu kem bráðlega á Skagann til að hitta hana Gurrí (þar sem má reykja ussssss í Skrúðgarðinum sko). Kemurðu ekki með á þann hitting? Einhvern laugardaginn í sumar. Síjú darling.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.6.2007 kl. 13:40
Jú gerum bara alvöru úr þessu! Komdu með henni í strætó eða eikkað!
Edda Agnarsdóttir, 25.6.2007 kl. 14:01
Um að gera taka höndum saman. En nr. 1,2 og 3 er að hefja stórátak í forvarnarmálum og reyna snúa þessari óheilla þróun við sem hefur verið í umferðinni á Íslandi. Ég er farin að hafa það á tilfinningunni að frumskógarlögmálið sé komið á þjóðvegina.
Páll Jóhannesson, 25.6.2007 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.