3.7.2007 | 01:00
Afmælið sem varð að brúðkaupi
Hrund og Guðni ásamt séra Ágústi.
Ég dvaldi í Kaupmannahöfn í fyrrasumar við vinnu og til að fá tilbreytingu. Dóttir mín og hennar maður búa í Svíþjóð í Nörsesund ekki langt frá Gautaborg. Þau buðu til fertugsafmælis Guðna í fyrra og giftu sig í leiðinni öllum að óvörum. brúðkaupið var yndislegt og var úti á bryggju við vatnið þar sem þau búa. Presturinn kom siglandi til þeirra á litlum mótorbát að bryggjunni og var þá mörgum brugðið er prestur byrjaði að klæðast á bryggjunni og svo mætti brúðurinn stuttu seinna gangandi niður brekkuna að bryggjunni.
Nú er ég að fara til hennar þann 19 júlí og hitta þau og barnabörnin mín þrjú sem þau eiga. Alltaf einhver tilhlökkunarefni þessa dagana.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Góða ferð og njóttu Það er alveg einstaklega bjart yfir þessari mynd, skemmtilegt sjónarhorn.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 01:25
Já sammála Önnu, myndin er afburðaskemmtileg. Þú ert alltaf á ferðinni kona. Smjúts.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.7.2007 kl. 02:33
Frábær mynd og enn frábærari hugmynd að smella í brúðkaup!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.7.2007 kl. 13:51
já gott brúðkaup er alltaf með betri viðburðum - ég er svolítið fyrir að þau komi á óvart... Við eigum góða vini sem voru fyrir löngu að gantast með að gifta sig þegar 9. nóvember bæri uppá laugardag - svo stendur það bara skýrum stöfum á almanakinu eitt haustið. Um miðjan nóvember áttum við vinirnir okkur á því að það stendur ekkert til hjá skötuhjúunum og við sem vorum búin að sjá brúðkaup í hillingum! Svo við bara giftum þau þeim að óvörum (að vísu með platpresti) héldum veislu og alles. Þau eru enn saman, létu meira að segja gefa sig saman í alvöru á endanum.
Guðrún Helgadóttir, 3.7.2007 kl. 15:18
Já stelpur mínar A-J-G, það er dáldið skemmtilega bjart yfir henni, hún er reyndar yfirlýst eða eitthvað (er svo lítið inni í þessu) en hún er mjög krúttleg en kemur ekki eins vel út á blogginu mínu.
Guðrún, þetta er frábær saga. Það ætti kannski að vera meira af svona platbrúðkaupum, það gæti bæði verkað sem prufa á kærleikann og líka sálrænt.
Edda Agnarsdóttir, 3.7.2007 kl. 19:34
Góða skemmtun. kv Palli
Páll Jóhannesson, 4.7.2007 kl. 10:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.