4.7.2007 | 13:25
Hjólatúr um Akranes.
Ég er satt að segja búin að vera óhemju löt við að koma mér út fyrir húsins dyr nema þá í sólbað og leikfimi. Nú ætla ég að gera bragarbót á því og skreppa í hjólatúr og taka út garðinn eða blómakerin hjá einni vinkkonu hér á Skaga.
Í kvöld er von á tveimur mágkonum mínum með þrjú börn svo ég þarf að hugsa um hvað ég ætla að gefa þeim að borða án þess að þurfa standa yfir matseld lengur en 10 til 20 mín. Ef þið lumið t.d. á góðri fisksúpu eða grunni sem passar fyrir allt, þá megið þið senda mér það .
Takk fyrir - nú út í sólskinið.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Ég sting upp á pizzu. Það virkar vel á börnin allavegana.
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 4.7.2007 kl. 13:33
Átt auðvitað við að panta pizzu
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 4.7.2007 kl. 13:33
Oh ég er búin að fá nóg að pizzu. Ég er svosem búin að kaupa eitthvað í hjólatúrnum áðan - en það er alltaf gaman að fá hugmyndir. T. d. er góð hugmynd að panta margaritu með súpu eða ostabrauð!
Edda Agnarsdóttir, 4.7.2007 kl. 15:07
Það er líka klassískt að grilla
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 4.7.2007 kl. 15:15
Það tekur of langan tíma að grilla. Grænmetissúpa með rifnum osti og heitu brauði slær alltaf í gegn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.7.2007 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.