5.7.2007 | 00:15
Súpan góđa
Ţetta tókst allt vel í dag međ gestina, en ţeir urđu heldur fleiri. Hér sátum viđ ellefu saman út undir berum himni og borđuđum súpu sem hefur ekkert nafn, uppskriftina ćtla ég samt ađ koma frá mér hér á bloggiđ svo ég muni sjálf hvernig ţetta var síđar meir.
Í eftirrétt var ís međ ţeyttum rjóma og kirsuberjum, bláberjum og jarđaberjum. Nokkrir bćttu sírópi út á. Svo var auđvitađ kaffi og norskt súkkulađi (Freia Firklover međ hnetum) á bođstólum sem önnur mágkona mín kom međ frá sínum heimaslóđum í Bergen eđa Björgvin.
2 l vatn
Kjúklingabringur (ef vill)
2 dósir kokósmjólk
2 krukkur Satay sósa (200gr krukka)
Lítill blómkálshaus
Svipađ af brokkolí
Hálfur til einn poki af litlum gurótum
Einn blađlaukur
Ein sćt kartafla
Steinselja eftir smekk
Salt og pipar
Einn grćnmetisteningur
Einn kjúklingateningur
Vatniđ sett yfir og allt grćnmetiđ niđurbrytjađ sett út í nema steinseljan. Saltađ og piprađ eftir smekk og teningarnir settir út í. Sođiđ í 10 mínútur. Ferskum kjúklingabringum bćtt viđ í bitum, sođiđ saman 15 til 20 mínútur í viđbót. Kókósmjólkinni og Satay sósunni er líka bćtt í og látiđ malla međ . Steinseljan bćtt viđ rétt undir lokin.
Ţađ er líka hćgt ađ nota afganga af kjúklingi frá deginum áđur. Ég var međ hluta af afgangi og hluta af ferskum í kvöld. Ţessi súpa var bara ćđi.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víđar
- Feminístar Steinunn frćnka og fl.
Stjórnmálin
Alţingismenn, bćjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformađur Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmađur og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sćti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpiđ mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Úpps hvađ ţessi er girnó. Blađlaukur? Er ţađ ekki púrrulaukur? Eđa er ég orđin svona ţreytt?
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.7.2007 kl. 00:54
Jú ćtli viđ höfum ekki altaf kallađ hann púrrulauk - smá skekkja í hausnum eftir allar DK uppskriftirnar.
Edda Agnarsdóttir, 5.7.2007 kl. 01:06
Ég verđ ađ prófa ţessa.
Arna Lára Jónsdóttir, 5.7.2007 kl. 08:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.