14.7.2007 | 15:00
Allsstaðar steik
ekki ofninum heldur á útsvæðum og sérstaklega í görðum. Þetta er allt eins og í lygasögu á Íslandi. Fólk er að koma úr hálfsmánaðar ferðum frá norðurlöndum, rigning nær allan tíman tveir sólardagar í Svíþjóð undanfarna 15-17 daga í kringum Lund.
Ég vakna á hverjum degi með það í huga að það sé skýjað eða rigning en aldrei stenst sú hugsun.
Í dag kl. 15:30 er Sandra María mín að fljúga heim til sín, til Billund og svo til Vejle akandi þar sem hún á heima. Hún er búin að eiga 14 sólardaga á Íslandi bæði í eiginlegri merkingu og óeiginlegri.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
-
jenfo
-
jonaa
-
kolgrima
-
annaeinars
-
krummasnill
-
draumur
-
heg
-
ringarinn
-
olapals
-
christinemarie
-
gudrunkatrin
-
sunnadora
-
helgamagg
-
gisgis
-
svanurg
-
pallijoh
-
olinathorv
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
hlynurh
-
siba
-
fridust
-
gurrihar
-
rosa
-
annriki
-
heidathord
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
ragnhildur
-
gisliivars
-
stormur
-
ragnarfreyr
-
jakobk
-
hjolaferd
-
ingasig
-
reni
-
arnalara
-
alfholl
-
fridaeyland
-
soley
-
toshiki
-
korntop
-
kallimatt
-
saxi
-
bryndisfridgeirs
-
hugsadu
-
astabjork
-
kiddip
-
skaftie
-
thor
-
huldam
-
annaragna
-
fjola
-
kloi
-
hronnrik
-
manisvans
-
brandarar
-
truno
-
vefritid
-
samfo-kop
-
para
-
gattin
-
adhdblogg
-
tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Þetta veðurfar er með ólíkindum. Æi sú stutta farin heim. Hvað tíminn líður fljótt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.7.2007 kl. 15:03
Þetta eru væntanalega jákvæð áhrif hlýnunar jarðar
Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 22:33
Heyrðu Ægir, hver er annars þessi Brattur?
Edda Agnarsdóttir, 15.7.2007 kl. 00:44
Svo sannarlega eins og lygasaga og eins og þú segir, maður trúir ekki eigin augum þegar maður vaknar á morgnana þessa dagana.
skýring á kommenti mín megin óskast.
Jóna Á. Gísladóttir, 15.7.2007 kl. 00:49
Auðvitað verður þú með í mótinu Edda. Þessu máttu ekki missa af.
Vejle ! Ég var þar í heilt sumar þegar ég var tvítug fyrir smástund síðan.
Anna Einarsdóttir, 16.7.2007 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.