Leita í fréttum mbl.is

Komin heim og farin aftur

 Vestfirđir 2007 031

 Vestfirđir 2007 018

 

 

 

Helga Vala framkvćmdastjóri Edinborgarhúsisns                                      Birgir á Bolafjalli

 

Kom heilu og höldnu frá Vestfjörđum og ţrćddi alla ţéttbýlisstađi.

Svona gróft ţá fór ég á Súganda - Suđureyri og ađeins út fyrir á Stađ og Bć skođa kirkju og kirkjugarđ.

Flateyri var nćst og ţađ er pínu óţćgilegt ađ koma ţangađ. 

 Hrafnseyri viđ Arnarfjörđ var nćsti viđkomustađur, safniđ skođađ og kirkjan.

Fossinn Dynjandi er engu líkur og Dynjandisheiđi fannst mér ćvintýri, allt gróiđ upp í topp.

 Dýrafjörđur og Skrúđur var tekiđ, Ţingeyri kom á óvart, gróiđ og fallegt sama er ađ segja um Bíldudal og Tálknafjörđ.

 Vestfirđir 2007 046                                                         Vestfirđir 2007 048

 

 

 

 

 Kirkjan á Ţingeyri

Fór á safniđ hans Jóns Kr. Ólafssonar í Bíldudal "Melódíur minninganna" og ég segi bara ALLIR ŢANGAĐ.

Ađ lokum var ţađ Patró og svo ekiđ á Brjánslćk og ferjan tekin yfir Breiđafjörđ til Stykkishólms.

 En nú er ég ađ hlaupa í burt - er ađ fara til Danmerkur međ nánast engum fyrirvara. Legg af stađ eftir klukkustund og tek nćturflug til Köben.

Áfram verđur bloggiđ glóppótt og komentin líka. Bless á međan.

SKJÁUMST


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

úps - hef aldrei fariđ í tívolí í Köben!

Edda Agnarsdóttir, 21.7.2007 kl. 20:46

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Heyrđu ţađ er dálítiđ nauđsynleg upplifun Edda mín ađ koma í Tívolí.  Drífa sig. 

Góđa ferđ darling og njóttu tilverunnar

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.7.2007 kl. 22:25

3 Smámynd: Páll Jóhannesson

Góđa ferđ til Köben - biđ ađ heilsa Möggu ef ţú sérđ hana

Páll Jóhannesson, 22.7.2007 kl. 22:11

4 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Flott ferđalysing. Gaman ađ sjá ţessar myndir. Ţingeyrarkirkja er mjög falleg.

Góđa ferđ til Köben og njóttu vel

Marta B Helgadóttir, 23.7.2007 kl. 03:39

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţú minnir á járnbrautalest ............ ćđir framhjá. 

Anna Einarsdóttir, 23.7.2007 kl. 11:10

6 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

ţađ er aldeilis fartur á minni. Góđa ferđ og skemmtun í Kóngsins Köben

Jóna Á. Gísladóttir, 24.7.2007 kl. 23:38

7 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

God rejse.  Venlig hilsen

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 24.7.2007 kl. 23:56

8 identicon

Skemmtileg ferđasaga - Takk!  - Vestfirđir eru sá hluti af landinu sem ég kynntist síđast - á ţví miđur eftir ađ skođa svćđiđ sunnan Ţingeyrar. Ţađ verđur vonandi gert nćsta ár.

Góđa ferđ til Danmerkur og takk fyrir fallega kveđju

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 26.7.2007 kl. 15:48

9 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Takk fyrir allar kveđjurnar kćru bloggvinir. Nú ćtla ég ađ setja undir mig haus og blogga eitthvađ!

Edda Agnarsdóttir, 26.7.2007 kl. 18:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband