30.7.2007 | 19:04
Amagerstrand og Tívolí
Ég fór í göngutúr eftir Amagerströndinni í Kaupmannahöfn í fyrradag. Ég hafđi ađeins driplađ fótum ţar í fyrrasumar en nú fór ég í rannsóknarleiđangur ţangađ í fyrradag. Veđriđ var svona hibsum habs, sólargćta og rigning á víxl og ţađ alvöru rigning. Svona hefur veđri veriđ ţessa daga sem ég hef dvaliđ hér, ólíkt veđrinu í fyrrasumar. Amagerströnd er algjör dásemd, fyrir ca tveimur árum var allt tekiđ í gegn á ströndinni og mikiđ og flott uppbyggingarstarf í gangi sem skilar sér í nokkrum göngubrúm, flottum göngustígum og flottri salernisađstöđu ásamt kaffi og veitingastöđum.
Í gćr fór ég fyrsta skipti í Tívolí. Jú jú auđvitađ var gaman ađ berja ţađ augum og margt er fallegt. En ţađ viđurkennist hér međ ađ ţađ var ekki spenningur eins og í gamla daga ţegar mar fór í Tívolí í Vatnsmýrinni. En... ég fór í ađal RÚSSÍBANANN og kom hreinsuđ og endurnćrđ út úr honum. Ţetta tekur fljótt af sem betur fer enda fer mađur ekki bara einu sinni á hvolf heldur líka fer á krosshvolf eđa slaufuhvolf. Ég er hćst ánćgđ međ mig!
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víđar
- Feminístar Steinunn frćnka og fl.
Stjórnmálin
Alţingismenn, bćjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformađur Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmađur og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sćti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpiđ mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Tívolíiđ okkar í Vatnsmýrinni er svipađ ţvílíkum ćvintýraljóma og ekkert jafnast á viđ ţađ. Ekki einu sinni hiđ eina sanna í Köben.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.7.2007 kl. 19:10
Sko stelpuna ! Íslenskar konur eru fjallkonur.
Anna Einarsdóttir, 30.7.2007 kl. 19:43
Já ţađ er alveg satt Jenný, Vatnsmýra Tívolíiđ er sveipađ ćvintýraljóma.
Anna ég er allavega rosa ánćgđ međ mig, ţađ var strákur viđ hliđina á mér svona 11 - 12 ára hann var ađ leiđbeina mér áđur en viđ fórum af stađ, sagđi mér ađ fara úr skónum og tátiljusokkunum ţví annars gćtu ţetta allt horfiđ á leiđinni og svo sagđi hann allt í einu eftir ađ ég var búin ađ festa öryggisbeltin; du skal tage dine briller af - og ég tók gleraugun og stakk ţeim í vasann en svo kom öryggisvörđurinn og tók ţau fyrir mig sem betur fer!
Edda Agnarsdóttir, 30.7.2007 kl. 23:27
Já, ţađ er sem ég segi.... mađur á ekki ađ vera međ gleraugu.
Anna Einarsdóttir, 31.7.2007 kl. 00:03
Góđ Edda. Allir sigrar eru góđir ţó ađ ţađ sé bara ađ fara í rússíbana í Tívólí í Kaupmannahöfn. Ég hef ekki hćtt mér í ţennan rússíbana. Hér er komin rigning og ég er ađ "drulla" mér á fćtur og reyna ađ koma mér í gírinn eftir ţessa flensu. Er samt búin ađ fara í gegnum 4 kassa af gömlu jólaskrauti og páskaskrauti og ákvađ ađ henda ţví nćstum öllu. Gamlar minningar úr Stóragerđinu frá mömmu. Ţegar ađ ég opnađi kassann ţá gaus upp gamla súra reykingarfýlan, ótrúlega lífsseig. Mikiđ er ég fegin ađ viđ reykjum ekki á mínu heimili. Ţetta er bara ógeđ enda henti ég öllu. Ćtla síđan ađ keyra allt upp á hauga, allt gott sem búiđ er. Kíki svo kannski á Hjördísi, fjölskyldan er flutt heim frá Fćreyjum og er ađ koma sér fyrir. Ótrúlegt hvađ mađur getur orđiđ myglađur á ţví ađ fara ekki út úr húsi í nokkra daga, ekki hollt.
Kveđja af Skaganum
Borghildur Jósúadóttir (IP-tala skráđ) 31.7.2007 kl. 11:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.