4.8.2007 | 20:31
Edda, Jón Geir og Ylfa Eir
Edda og Jón Geir eru tvíburar fćddir 17. júlí í Reykjavík 2003. Ţau eiga eina systur sem heitir Ylfa Eir og er tveimur árum eldri. Ţau fluttu til Svíţjóđar seinnipartinn í ágúst 2003 međ foreldrum sínum til Norsesund ekki langt frá litlum stađ sem heitir Alingsĺs. Ţau eru öll á sama leikskólanum hér í sveitinni sem er frekar lítill einnar deildar leikskóli međ börn frá eins árs til átta ára. Leikskólinn virkar s.s. líka fyrir börn sem byrjuđ eru í skóla sem skóladagheimili.
Ţví miđur vilja myndirnar ekki koma inn hér sem ég ćtlađi ađ setja af ţeim systkinum. Stundum verđur mađur eitthvađ vonlaus međ ţetta kerfi, ţađ vill ekki gegna.
Ókey... set myndir inn seinna. En ein saga af Eddu litlu. hún hefur veriđ ađ skrifa stafi og um rúmt eitt ár síđan hún fór ađ skrifa nafniđ sitt. Um síđustu jól bjó hún til fullt af jólakortum og skrifađi inn í öll, FRÁ EDDA og stundum voru einhverjir stafir í spegilskrift svo bar hún kortin út í húsin hér í kring til ţeirra sem hún er mest međ og ţ.á.m. föđursystir hennar og hennar fjölskylda sem býr hér í nágrenninu. Á kortinu ţeirra stendur FRÁ DEAD! Ţađ er komiđ upp á ísskáp á ţví heimili.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víđar
- Feminístar Steinunn frćnka og fl.
Stjórnmálin
Alţingismenn, bćjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformađur Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmađur og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sćti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpiđ mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Hahahahaha dúllan. Settu inn myndir viđ fyrsta tćkifćri.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.8.2007 kl. 00:20
Tek undir međ Elísabetu, mynd takk!
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 5.8.2007 kl. 01:52
LOL. brilliant
Jóna Á. Gísladóttir, 5.8.2007 kl. 02:52
En ógeđslega fyndiđ... Okkur hlakkar til ađ sjá allar myndirnar frá Svíţjóđ
Sindri (IP-tala skráđ) 5.8.2007 kl. 12:22
langar til ađ sjá mynd
Marta B Helgadóttir, 5.8.2007 kl. 19:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.