18.10.2007 | 15:45
Norsarar kenna Íslendingum um sníkjudýrið Giardia!
Í fréttum klukkan 14 í dag á RUV mátti heyra þessa frétt um neysluvatn Norsara. Þeir segja að Íslendingar hafi komið í veg fyrir að Noregur fengi evrópskar reglur um heilnæmi neysluvatn eins og aðrar Evrópuþjóðir sem þýðir að vatnssveitur verða að uppfylla ákveðin skilyrði.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Já, þeir þreytast seint á að nýða af okkur skóinn blessaðir nojararnir.
Halldór Egill Guðnason, 18.10.2007 kl. 16:44
Mér finnst bara svo fyndið að við "litlu mennirir eða litla landi" skulum hafa haft svona afgerandi áhrif? Svo er ég heldur ekki að skilja í hvaða samhengi við gátum stoppað þetta?
Edda Agnarsdóttir, 18.10.2007 kl. 16:56
Norska samsærið
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 18.10.2007 kl. 17:40
Segi eins og Gísli: Enn eitt samsæri þeirra norsku. Við verðum að fara að plotta eitthvað á móti.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 18:09
Já, já litli bróður verður að taka á sig sökina. Hvað er þetta með nojarana mína, þeir verða bara að bjarga þessu án okkar. Það er aldeilis áhrif sem við eigum að hafa.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.10.2007 kl. 20:44
Þeir eru eins og vælandi sauðir Norðmennirnir. Búhú, búhú og Danirnir líka, búhú, búhú. Kaupum upp Noreg líka.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.10.2007 kl. 20:55
hehehe....sammála Jenný...kaupa Noreg líka ....ansi góð hugmynd !!
Sunna Dóra Möller, 18.10.2007 kl. 21:18
Bráðsmellin hugmynd! Hahahaha kaupa upp Noreg...haha já því ekki það?
Edda Agnarsdóttir, 18.10.2007 kl. 21:36
Tek upp veskið med det samme.
Hvor mye tror dere, de vil ha for hele Norge?
En Edda við erum með svo breiðan botn, að við getum tekið svona hysteriu,
Ingibjörg Friðriksdóttir, 18.10.2007 kl. 21:57
Heyja Norge - enn eitt samsærið
Páll Jóhannesson, 19.10.2007 kl. 14:51
Takk
Ásdís Sigurðardóttir, 24.10.2007 kl. 20:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.