28.10.2007 | 22:05
Kæru blogvinir nær og fjær
nú hefst einn leikur kenndur vil KALLA TOMM um hver er manneskjan? Ég bið alla mína elskulegu bloggvini ásamt fleirum bloggurum að koma og ver með í hressum leik vonandi! GERIÐ SVO VEL.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
kona?
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:08
lifandi?
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:08
gift?
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:10
Sæl Kolgríma - gott að sjá þig - tölvan var eitthvað sein á sér.
Kona - já
Lifandi - nei
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:11
Hæ
listamaður?
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:12
Íslendingur - já
Gift - nei
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:12
Bríet Bjarnhéðinsdóttir?
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.10.2007 kl. 22:12
Amman í Grjótaþorpinu?
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:13
Listamaður - nei
En bíddu hver er ekki listamaður - en hún var það ekki í bókstaflegri merkingu
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:14
hét hún Málfríður?
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:14
Bríet - nei
Amman (laufey) - nei
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:15
Lést hún á síðustu öld?
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:16
Nei ekki var það Málfríður heillin! Hvorki rithöfundurinn né kvennapólitíkusinn
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:16
Já hún lest á síðustu öld
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:16
var hún fræg fyrir störf sín?
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:17
bjó hún í Reykjavík?
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:20
Ja það er nú það, hún lést á síðustu öld og það á eflaust eftir að gera henni góð skil - en samt er það nú ekki þannig að hennar hafi ekki verið getið ágætlega
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:20
var hún dvergur?
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:20
Að mestu leyti
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:20
Hún var ekki dvergur svo ég viti
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:21
var hún í pólitík?
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:21
tók hún þátt í jafnréttisbaráttu?
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:22
Já hún var í pólitík
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:23
mannúðarstörfum?
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:23
var hún á þingi?
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:24
Já í (jafnréttisbaráttu)
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:24
Nei ekki á þingi
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:25
Þing eða sveitastjórnarmálum?
Páll Jóhannesson, 28.10.2007 kl. 22:25
Guðrún
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:25
Mannúðarstörfum - já
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:25
Ekki sveitarstjórnarmálum
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:26
Bríet Héðinsdóttir?
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.10.2007 kl. 22:26
dó hún fyrir stríð?
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:27
Ekki er það Guðrún heillin!
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:27
Magdalena Scram
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.10.2007 kl. 22:27
nei ekki fyrir stríð
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:28
Laufey Valdimarsdóttir
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:28
lést hún eftir 1975?
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:28
Engin Bríet
ekki Malla
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:28
Auður Auðuns?
Magnús Paul Korntop, 28.10.2007 kl. 22:29
var hún tengd Mæðrahjálp?
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:29
En skemmtilegt hjá þér samt að muna eftir Möllu, Jenný!
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:29
Það átti alltaf eftir að koma svar við því hvort hún var háskólamenntuð. Tengdist hún kvennalistanum?
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:30
Ekki Auður
Kolgríma - já
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:30
Sagðirðu ekki að hún hefði verið ógift ?
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:31
Byrjar skírnarnafnið á A-H?
Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:31
Um hvaða Regínu söng Björk forðum? alveg tómur
Páll Jóhannesson, 28.10.2007 kl. 22:32
Hún tengdist ekki Kvennalistanum
Hún var Háskólamenntuð
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:32
Kolgrima þetta fer svo hratt - þetta er löngu komið - ég skrolla ekki nóg til baka!
Það er Laufey
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:33
Þið stelpurnar hugsið svo hratt að það er ekki nokkur lífsins leið að halda í við ykkur
Páll Jóhannesson, 28.10.2007 kl. 22:35
Það skemmti´legasta í þessu er hvernig þú og Jenný voru sjóðheitar í byrjun - þú nefndir Ömmuna í Grjótaþorpi hana Laufeyju og Jenný var með Móður Laufeyjar Valdimars í fyrstu atrennu!
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:35
Kúl, ég er líka hrifin af henni. Setti einu sinni ljóðabrot eftir hana á síðuna mína
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:36
Til lukku Kolgríma - nú verður þú Páll að æfa þig - þetta er alltaf snarpt ef Kolgríma er annars vegar.
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:37
hvenær megum við þá búast við leik frá Kolgrímu?
Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:37
Já hún Laufey er æði eða var
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:38
Þetta er eftir hana:
Opnaðu nú augun þín,
úti fyrir mjöllin skín, -
það er vegna þín og mín
að þúsund stjörnur vaka.
Sumar horfa himnum frá, -
hinar í snjónum tindrar á, -
engum segja þær okkur frá.
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:38
Finnst ykkur þetta ekki fallegt? Rétt strax, Sandra
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:38
ótrúleg fallegt jú.
Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:39
Sorglegt hvernig hún dó alein á hótelherbergi í París 1945 og var jarðsett í kirkjugarði þar af konum sem sátu kvenréttindafund í borginni - það fannst engin aðstandendur og broðir hennar komst svo síðar að þessu um veturinn eða vorið 1946 minnir mig
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:41
Jú þetta er yndislegt
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:42
Já, það er ömurlegt.
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:43
Jæja Kol... kerla, á að taka einn núna eða á morgun?
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:43
Einn aldeilis laufléttur fyrir svefninn :)
Kolgrima, 28.10.2007 kl. 22:44
ókey allir til Kolgrímu!
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:45
Kolgríma, ljóðið er fallegt og hvenær á að vinda sér í leikinn? Ég verð fyrir vonbrigðum ef þú notar ekki Madeline Allbrightsegi sonna.
Komasho og takk fyrir leik.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.10.2007 kl. 22:45
Já, þær voru báðar flottar Laufeyjarnar, önnur var og er auðvitað, þótt hún sé nú komin yfir móðuna miklu amma mín ( amma grjót(ó) ). Við vorum og erum víst báðar jafn óþægar :) Skemmtileggur leikur.
alva (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 13:46
æi, ég missi alltaf af þessu
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 30.10.2007 kl. 16:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.