29.10.2007 | 22:55
Einstök börn
Kristjana bloggvinkona mín á Eskifirđi er međ ţetta á heimasíđu sinni og nánari upplýsingar um félagsstarfssemi Einstakra barna.
Kćru bloggvinir, viljiđ ţiđ hjálpa mér ađ láta sem flesta sjá ţessa auglýsingu. Mig langar svo ađ allir sjái en ţađ er ekki hćgt, en međ ykkar hjálp sjá fleiri
Eskfirđingar, jólakortin geti ţiđ fengiđ hjá mér.
Myndin á Jólakorti Einstakra barna í ár er máluđ og gefin af Kolbrúnu Hrund Sigurgeirsdóttur listakonuog heitir : Ţátttaka. Textinn inn í er: Bestu óskir um gleđileg jól og gćfuríkt komandi ár. kortin eru í A6 stćrđ . 105 X 148 mm
jólakortin eru 5 í pakka og kostar pakkinn 600 kr.
-30 kort kr. 3150.
-50 kort kr. 5000.
-100 kort kr.9500.
Hćgt er ađ panta jólakort í símum 6992661 og 8958661 Eđa senda tölvupóst á einstokborn@einstokborn.is
Einnig eru ţau međ til sölu Grýlukerti međ ártali, ţessi Grýlukerti hafa veriđ mjög vinsćl enda eru ţau mjög falleg og er ţetta glćsilegur safngripur. Grýlukertin eru ca. 8 cm á lengd og koma í gjafaöskju og kosta ađeins 1500 kr.
Einnig er hćgt er ađ panta Grýlukerti í símum 6992661 og 8958661 Eđa senda tölvupóst á einstokborn@einstokborn.is
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víđar
- Feminístar Steinunn frćnka og fl.
Stjórnmálin
Alţingismenn, bćjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformađur Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmađur og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sćti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpiđ mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Takk fyrir upplýsingar, reyni ađ styrka ţau, en er ađ öđru leyti frátekin fyrir ABC. Mig langar í svona grýlukerti. Svo fallegt.
Er ađ kafna úr jólagleđi, Edda mín
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.10.2007 kl. 09:52
Takk fyrir Edda. Gott ađ huga ađ jólakortunum í tćka tíđ.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 30.10.2007 kl. 20:18
Takk fyrir ţessar upplýsingar ţćr koma í góđar ţarfir.
Ingigerđur Friđgeirsdóttir, 30.10.2007 kl. 21:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.