8.11.2007 | 13:46
Manneskjurnar sem vinna við að rannsaka og skoða klám á netinu!
Ég leyfi mér að copi/peista eitt af kommentunum sem kom við ummfjölluninni á síðunni á undan um Pervertisma frá Sindra Birgissyni.
Ég sá viðtal við mann í danska sjónvarpinu sem vinnur við það að uppræta svona glæpahringi. Það var mjög merkilegt og mjög óskemmtilegt að reyna að setja sig inn í hans stöðu. Hann og félagar hans þurfa semsagt að vera horfa á svona efni daglega og hann var að lýsa því hvernig það væri og hvað þeir gerðu til að halda geðheilsu og til að geta farið heim án þess að taka vinnuna með sér. Þetta þótti mér ótrúlegt, hef aldrei spáð í þessu. En hann var spurður að því í lokin hvort það væri ekki ógjörningur að ætla sér að uppræta þessa starfsemi. Hann svaraði því játandi en það væri jafnframt afar mikilvægt að vinna að þessum málefnum með þessum hætti svo að glæpamennirnir finni fyrir því að það sé verið að anda ofan í hálsmálið á þeim og að þeir fíli sig ekki örugga í því sem þeir eru að gera. Ótrúlegt!
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Feminístar
Grá Gautaborg og víðar
- Feminístar Steinunn frænka og fl.
Stjórnmálin
Alþingismenn, bæjar-og sveitarstjórnarmenn og áhugafólk
- Össur Varaformaður Samfylkingarinnar
- Oddný Sturludóttir Oddný er borgastjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar
- Ásta R. Jóhannesdóttir Samflokksmaður og gamall vinur
- Annna Kristín Gunnarsdóttir Skipar 3. sæti NV-landi fyrir X-S
- STEINUNN VALDÍS Feministi og pólitískur vinur
- http://
Fjölskylda
Börn, tengdabörn og barnabörn.
- Þór Birgisson Örverpið mitt.
- Sindri Birgisson Sonur minn, leiklistarneminn.
Bloggvinir
- jenfo
- jonaa
- kolgrima
- annaeinars
- krummasnill
- draumur
- heg
- ringarinn
- olapals
- christinemarie
- gudrunkatrin
- sunnadora
- helgamagg
- gisgis
- svanurg
- pallijoh
- olinathorv
- skordalsbrynja
- lillagud
- hlynurh
- siba
- fridust
- gurrihar
- rosa
- annriki
- heidathord
- ingolfurasgeirjohannesson
- ragnhildur
- gisliivars
- stormur
- ragnarfreyr
- jakobk
- hjolaferd
- ingasig
- reni
- arnalara
- alfholl
- fridaeyland
- soley
- toshiki
- korntop
- kallimatt
- saxi
- bryndisfridgeirs
- hugsadu
- astabjork
- kiddip
- skaftie
- thor
- huldam
- annaragna
- fjola
- kloi
- hronnrik
- manisvans
- brandarar
- truno
- vefritid
- samfo-kop
- para
- gattin
- adhdblogg
- tryggvigunnarhansen
Athugasemdir
Þetta hlýtur cabout að vera með óhuggulegri störfum sem hægt er að hafa með hendi. Aumingja fólkið segi ég nú bara.
Takk fyrir þetta Edda. Umhugsunarvert og auðvitað má aldrei sofna á verðinum þrátt fyrir að aldrei sjái fyrir endann á þessum viðbjóði.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.11.2007 kl. 15:07
Enda er munurinn hér og þar að danskt fagfólk fær handleiðslu en það íslenska veit ekki hvað það þýðir.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 21:25
Ég held að það sé mikið til í því sem Gísli segir. En ég vil ekki einu sinni hugleiða hvernig það er að vinna við þetta.
Páll Jóhannesson, 8.11.2007 kl. 23:07
Skelfilegt.
alva (IP-tala skráð) 9.11.2007 kl. 21:22
Ég hef bara séð einhverjar senur í sjónvarpsþáttum og bíómyndum þar sem menn þurfa að fara í gegnum svona óhuggulegt efni. Þegar ég hef horft hefur mér stundum dottið í hug hvernig það er að vinna við þetta í alvöru. Ég held að það hljóti að reyna gríðarlega á geðheilsuna. Takk fyrir þessa pistla. Þetta er þarft umræðuefni.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 10.11.2007 kl. 00:24
Þetta hlýtur að vera eitthvað það skeliflegasta starf sem að hægt er að vinna. Fólk sem að vinnur við þetta hlýtur að eiga að fá aðstoð til að hjálpa sér að vinna úr svona hlutum. Þetta fólk á alla mína samúð en um leið virðingu fyrir að reyna að komast fyrir þetta og gefast ekki upp gegn svona starfsemi!
Góða helgi
Sunna Dóra Möller, 10.11.2007 kl. 16:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.