Leita í fréttum mbl.is

Snjókorn falla, á allt og alla...

Það gerðist í gærkvöldi þegar barnabörnin mín frá Svíþjóð fóru í heita pottinn og busluðu eins og þau ættu lífið að leysa að það snjóaði örlítið og ekki þlaust við að það sé á leiðinni fleiri korn.. Þau eru æði. Magnea litla er farin til Reykjavíkur í Silungakvíslina að halda jólin með ömmu Signý og Páli afa og Veru frænku.

Elsku Bloggvinir mínir nær og fjær.

Gleðileg jól! Veðrið er yndislegt eins og er og sólin heilsar okkur með ljósinu sínu eftir dimmviðrið og vetrarsólstöður.

                  

unique_gift_385x261

Það eru alltaf nokkrir pakkar eftir í lokin er að leggja síðustu hönd á þá.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Ásgrímsson

Gleðilegl jól frænka kær og Guð blessi þig og þína fjölskyldu.

Kristinn Ásgrímsson, 23.12.2007 kl. 15:07

2 Smámynd: Ingigerður Friðgeirsdóttir

 Gleðileg Jól.

Ingigerður Friðgeirsdóttir, 23.12.2007 kl. 15:14

3 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Gleðileg jól Edda og takk fyrir skemmtilegt skákmót í haust, hittumst á norska rommýmótinu á nýju ári

Arnfinnur Bragason, 23.12.2007 kl. 15:27

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Gleðileg jól Edda mín og fjölskylda.  Ég óska þér og þínum gæfu á komandi ári og vonast til að sjá þig aftur áður en vorar. 

Anna Einarsdóttir, 23.12.2007 kl. 15:29

5 Smámynd: Páll Jóhannesson

,,Á skíðum skemmti ég mér trallla lalalalala trallalallala".

Gleðileg Jól

kv frá snjólausum Akureyrarbæ - enn sem komið er.

Páll Jóhannesson, 23.12.2007 kl. 17:58

6 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Gleðileg jól Edda og takk, takk fyrir viðkynninguna á árinu sem er að líða.  Hlakka til að hitta þig á ný.

fjölskyldan mín sem býr´í Svíþjóð er líka heima um jólin og það er yndislegt

Ingibjörg Friðriksdóttir, 23.12.2007 kl. 18:47

7 identicon

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár.  Kallatommumst á nýju ári.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 20:13

8 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Gleðileg jól Edda. Takk fyrir bloggvináttuna á árinu. Megi nýtt ár veita þér og þínum góða og gæfuríka daga.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 23.12.2007 kl. 20:33

9 identicon

Elsku Edda, mín kæra bloggvinkona. Innlitskvitt að norðan til að óska þér og þínum gleði og gæfuríkra jóla  

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 21:04

10 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Gleðileg jól og ég vona að þú hafi það sem allra best um jólin !

Sunna Dóra Möller, 23.12.2007 kl. 22:26

11 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Gleðileg jól Edda mín til þín og þinna.  Yndislegt að þú hafir barnabörnin hjá þér.  Hittumst hressar á nýju ári

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.12.2007 kl. 22:56

12 identicon

Gleðileg jól Edda, skilaðu kveðju til allra þinna frá mér og mínum.....

Freydís Kneif (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 23:22

13 Smámynd: Brattur

... gleðileg jól Edda... takk fyrir góð kynni á árinu...

Brattur, 23.12.2007 kl. 23:33

14 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Þið eruð öll yndisleg og hafið það gott yfir hátíðarnar.

Edda Agnarsdóttir, 24.12.2007 kl. 01:57

15 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Gleðileg jól, og takk fyrir góð samskipti á árinu sem er að líða

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 24.12.2007 kl. 02:55

16 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gleðileg jól elsku Edda. Megirðu njóta hátíðarinnar með þínu fólki. Kær kveðja. 

Ásdís Sigurðardóttir, 24.12.2007 kl. 11:13

17 identicon

Gleðileg jól Edda og jólakveðjur til fjölskyldunnar. Þakka svo skemmtilega blogsamveru á árinu.

Sjámust svo 12. jan á næsta ári.

Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 15:28

18 identicon

Sæl Edda og gleðilega hátíð.

Rakst á síðuna þína fyrir tilviljun. Bestu kveðjur til fjölskyldunnar.

Siggi Jónasar. (Gamli vinnufélagi á Unglingaheimilinu)

P.S. Skoða síðuna þína í betra tóma. Framundan er hjá okkur jólaboð.

Sigurður Jónasson (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 14:22

19 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Takk fyrir innlitið Siggi. jólakveðjur til fjölskyldu þinnar.

Edda Agnarsdóttir, 26.12.2007 kl. 21:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Edda Agnarsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Veðrið og lund mín eiga lítið saman að sælda. Ég á mína þoku og blíðviðri inni í mér.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband